Fékk að spila sinn fyrsta leik og fagnaði sigri Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2022 07:31 Kyrie Irving er mættur aftur til leiks og fagnaði sigri í nótt. AP/Darron Cummings Kyrie Irving, sem enn er óbólusettur gegn Covid-19, fékk að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld og fagnaði sigri. Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti