Landsliðsmaður Tyrklands lést í bílslysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2022 10:26 Ahmet Calik í leik með Galatasaray. getty/ANP Sport Ahmet Calik, leikmaður Konyaspor, lést í bílslysi í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í dag. Hann var 27 ára. Konyaspor greindi frá andláti hans í dag. „Við erum harmi slegin eftir að hafa misst leikmann okkar, Ahmet Calik. Hann var elskaður af öllum hjá félaginu og í borginni frá fyrsta degi. Við sendum öllum samúðarkveðjur, sérstaklega fjölskyldu hans,“ segir á Twitter-síðu Konyaspor. Konyaspor'umuza geldi i ilk günden bu yana taraftar m z n ve ehrimizin sevgisini kazanan futbolcumuz Ahmet Çal k' kaybetmenin derin üzüntüsünü ya yoruz. Ba ta futbolcumuz Ahmet Çal k' n ailesi olmak üzere hepimizin ba sa olsun. pic.twitter.com/pmzD3SZhV6— ttifak Holding Konyaspor (@konyaspor) January 11, 2022 Calik lék átta leiki og skoraði eitt mark fyrir tyrkneska landsliðið á árunum 2015-17. Hann var ónotaður varamaður þegar Ísland vann Tyrkland, 2-0, í undankeppni HM 2016. Calik, sem lék sem miðvörður, hóf ferilinn hjá Genclerbirligi þar sem hann var meðal annars liðsfélagi Ólafs Inga Skúlasonar. Hann gekk í raðir Galatasaray 2017 og varð tvisvar sinnum Tyrklandsmeistari með Galatasary áður en hann fór til Konyaspor 2020. Fótbolti Tyrkland Andlát Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Konyaspor greindi frá andláti hans í dag. „Við erum harmi slegin eftir að hafa misst leikmann okkar, Ahmet Calik. Hann var elskaður af öllum hjá félaginu og í borginni frá fyrsta degi. Við sendum öllum samúðarkveðjur, sérstaklega fjölskyldu hans,“ segir á Twitter-síðu Konyaspor. Konyaspor'umuza geldi i ilk günden bu yana taraftar m z n ve ehrimizin sevgisini kazanan futbolcumuz Ahmet Çal k' kaybetmenin derin üzüntüsünü ya yoruz. Ba ta futbolcumuz Ahmet Çal k' n ailesi olmak üzere hepimizin ba sa olsun. pic.twitter.com/pmzD3SZhV6— ttifak Holding Konyaspor (@konyaspor) January 11, 2022 Calik lék átta leiki og skoraði eitt mark fyrir tyrkneska landsliðið á árunum 2015-17. Hann var ónotaður varamaður þegar Ísland vann Tyrkland, 2-0, í undankeppni HM 2016. Calik, sem lék sem miðvörður, hóf ferilinn hjá Genclerbirligi þar sem hann var meðal annars liðsfélagi Ólafs Inga Skúlasonar. Hann gekk í raðir Galatasaray 2017 og varð tvisvar sinnum Tyrklandsmeistari með Galatasary áður en hann fór til Konyaspor 2020.
Fótbolti Tyrkland Andlát Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira