Hamilton óviss hvað framtíðin ber í skauti sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 22:30 Sir Lewis Hamilton. Andrew Matthews/Getty Images Svo virðist sem Lewis Hamilton sé ekki enn búinn að ákveða hvort hann taki þátt í Formúlu 1 kappakstrinum á næstu leiktíð. Hann er enn að sleikja sárin eftir dramatík síðasta tímabils. Hinn sjöfaldi heimsmeistari var við það að tryggja sér áttunda titilinn á ferlinum en hann tapaði lokakappakstri tímabilsins á um það bil eins dramatískan hátt og mögulegt er. Hann er enn að ná áttum eftir kappaksturinn. Samkvæmt frétt BBC um málið hefur Hamilton misst trú á forráðamönnum Formúlu 1 eftir það sem gerðist í Abu Dhabi. Mercedes neitaði að tjá sig um málið þegar BBC hafði samband við bílaframleiðandann. Í frétt BBC kemur einnig fram að FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, sé enn að skoða hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis á lokadegi Formúlu 1 keppnistímabilsins. Formúla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn sjöfaldi heimsmeistari var við það að tryggja sér áttunda titilinn á ferlinum en hann tapaði lokakappakstri tímabilsins á um það bil eins dramatískan hátt og mögulegt er. Hann er enn að ná áttum eftir kappaksturinn. Samkvæmt frétt BBC um málið hefur Hamilton misst trú á forráðamönnum Formúlu 1 eftir það sem gerðist í Abu Dhabi. Mercedes neitaði að tjá sig um málið þegar BBC hafði samband við bílaframleiðandann. Í frétt BBC kemur einnig fram að FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, sé enn að skoða hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis á lokadegi Formúlu 1 keppnistímabilsins.
Formúla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira