Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. janúar 2022 17:03 Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman. Getty/Samsett Fyrirsætan Heidi Klum og tónlistarmaðurinn Snoop Dogg gáfu út lagið Chai Tea with Heidi fyrr í dag. Heidi segist vera mikill Snoop Dogg aðdáandi og hugsaði með sjálfri sér að ef hún ætlaði á annað borð að gefa út lag ætlaði hún að gefa sig alla í það. Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38
Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30
Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00
Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45