Kanye ósáttur út af barnaafmæli og rappar um að berja Pete Davidson Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 17. janúar 2022 13:31 Kim og Kanye virðast ekki vera á góðum stað í skilnaðarferlinu. David Crotty/Getty Kanye West virðist ekki vera ánægður með fyrrverandi eiginkonu sína Kim Kardashian og hefur ekki verið feiminn við að lýsa samskiptum þeirra opinberlega í gegnum lögin sín, viðtöl og myndskeið. Kim og Kanye, eða Ye eins og hann heitir eftir að hann breytti nafninu sínu, eru að fara í gegnum skilnað sem virðist ekki ganga jafn vel og þau gáfu upphaflega til kynna. Ye er nýlega búinn að staðfesta sambandið sitt við Juliu Fox í pistli sem Julia gaf út hjá Interview og virtist þá tilbúinn að halda áfram eftir skilnaðinn. Það liðu þó ekki nema nokkrir dagar þar til hann gaf út nýtt lag ásamt The Game sem ber heitið Eazy en þar fer hann ekki fögrum orðum um Pete Davidson, kærasta Kim. Pete DavidsonGETTY/JAMES DEVANEY-TAYLOR HIL Í laginu minnist hann á bílslys sem hann lenti í 2002 þar sem hann kjálkabrotnaði í kjölfar þess að hafa sofnað við stýrið. Hann segir í texta lagsins að guð hafa bjargað sér frá dauðanum í þessu slysi til þess að hann gæti barið Pete Davidsons. Þegar nafn Pete Davidsons kemur fram heyrðist svo spurningin „hver?“ fyrir aftan. Í laginu talar hann einnig um það að nota öðruvísi uppeldisaðferðir en Kim og þann part af laginu má heyra í brotinu hér fyrir neðan. Um helgina var haldið stórt sameiginlegt fjögurra ára afmæli fyrir Chicago og Stormi. Chicago er dóttir rapparans og Kim en Stormi er dóttir systur Kim, Kylie Jenner og kærasta hennar Travis Scott. Þema afmælisins var LOL og Barbie og var veislan undirlögð í þemanu. Rapparanum var greinilega ekki boðið í afmælið hjá dóttur sinni þar sem hann gaf út myndskeið af sér þar sem hann lýsti yfir óánægju með það að hafa ekki fengið boð. Hann var einnig ósáttur með að fá ekki heimilisfangið til þess að geta mætt eftir að hann frétti af veislunni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RNjo0ejSH8A">watch on YouTube</a> Hann segist hafa hringt í alla en enginn hafi viljað gefa honum frekari upplýsingar um afmælið. Eftir myndbandið virðist hann hafa komist í veisluna og sást þar á samfélagsmiðlum. Eftir afmælið birti hann annað myndband þar sem hann vildi þakka Travis Scott fyrir að gefa upp staðsetninguna og Kylie Jenner fyrir að hleypa sér í gegnum gæsluna þegar hann mætti. Í afmælinu héldu hann og Kim sig frá hvort öðru svo ekki kæmi til deilna sem gætu skyggt á afmælisfögnuðinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samkvæmt heimildum Kim hafði sú ákvörðun verið tekin þeirra á milli að halda sitthvort afmælið fyrir hana þennan dag. Myndskeiðið og ásakanirnar um að meina honum aðgang komu henni því virkilega á óvart. Ye hefur áður verið með yfirlýsingar um það að engin gæsla muni standa á milli sín og barnanna. Hann vill geta gengið inn á heimili barnanna hjá Kim óáreittur eftir sínum óskum. Nýlega keypti Ye hús í götunni hjá Kim og virðist staðráðinn í því að vera nærri henni og börnunum eftir skilnaðinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Hollywood Tengdar fréttir Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Ye er nýlega búinn að staðfesta sambandið sitt við Juliu Fox í pistli sem Julia gaf út hjá Interview og virtist þá tilbúinn að halda áfram eftir skilnaðinn. Það liðu þó ekki nema nokkrir dagar þar til hann gaf út nýtt lag ásamt The Game sem ber heitið Eazy en þar fer hann ekki fögrum orðum um Pete Davidson, kærasta Kim. Pete DavidsonGETTY/JAMES DEVANEY-TAYLOR HIL Í laginu minnist hann á bílslys sem hann lenti í 2002 þar sem hann kjálkabrotnaði í kjölfar þess að hafa sofnað við stýrið. Hann segir í texta lagsins að guð hafa bjargað sér frá dauðanum í þessu slysi til þess að hann gæti barið Pete Davidsons. Þegar nafn Pete Davidsons kemur fram heyrðist svo spurningin „hver?“ fyrir aftan. Í laginu talar hann einnig um það að nota öðruvísi uppeldisaðferðir en Kim og þann part af laginu má heyra í brotinu hér fyrir neðan. Um helgina var haldið stórt sameiginlegt fjögurra ára afmæli fyrir Chicago og Stormi. Chicago er dóttir rapparans og Kim en Stormi er dóttir systur Kim, Kylie Jenner og kærasta hennar Travis Scott. Þema afmælisins var LOL og Barbie og var veislan undirlögð í þemanu. Rapparanum var greinilega ekki boðið í afmælið hjá dóttur sinni þar sem hann gaf út myndskeið af sér þar sem hann lýsti yfir óánægju með það að hafa ekki fengið boð. Hann var einnig ósáttur með að fá ekki heimilisfangið til þess að geta mætt eftir að hann frétti af veislunni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RNjo0ejSH8A">watch on YouTube</a> Hann segist hafa hringt í alla en enginn hafi viljað gefa honum frekari upplýsingar um afmælið. Eftir myndbandið virðist hann hafa komist í veisluna og sást þar á samfélagsmiðlum. Eftir afmælið birti hann annað myndband þar sem hann vildi þakka Travis Scott fyrir að gefa upp staðsetninguna og Kylie Jenner fyrir að hleypa sér í gegnum gæsluna þegar hann mætti. Í afmælinu héldu hann og Kim sig frá hvort öðru svo ekki kæmi til deilna sem gætu skyggt á afmælisfögnuðinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samkvæmt heimildum Kim hafði sú ákvörðun verið tekin þeirra á milli að halda sitthvort afmælið fyrir hana þennan dag. Myndskeiðið og ásakanirnar um að meina honum aðgang komu henni því virkilega á óvart. Ye hefur áður verið með yfirlýsingar um það að engin gæsla muni standa á milli sín og barnanna. Hann vill geta gengið inn á heimili barnanna hjá Kim óáreittur eftir sínum óskum. Nýlega keypti Ye hús í götunni hjá Kim og virðist staðráðinn í því að vera nærri henni og börnunum eftir skilnaðinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian)
Hollywood Tengdar fréttir Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00
Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28
Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53