Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af fluginu heim til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 09:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir með bókina sína út í Miami um síðustu helgi. Instagram/@anniethorisdottir Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru aðeins lengur í Bandaríkjunum en þær ætluðu sér. Katrín Tanja Davíðsdóttir tók bara eina aukaæfingu í New York eftir að hún missti af fluginu heim til Íslands.Instagram/@katrintanja Anníe Mist og Katrín Tanja voru staddar á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída þótt að þær hafi ekki verið að keppa á mótinu. Katrín Tanja er flutt heim til Íslands eftir mörg ár í Bandaríkjunum og nýr þjálfari hennar er nú Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í meira en áratug. Þær eru báðar líka komnar á fullt í markaðsmálum fyrir utan íþróttaferil sinn og það var mikilvægt fyrir þær að mæta og kynna sig og sínar vörur á mikilvægum vettvangi eins og Wodapalooza mótið er. Anníe Mist og Katrín Tanja fengu meðal annars barnabókina sína í hendurnar þegar þær mættu út en barnabókin þeirra What is The Way kom út í nóvember. Í viðbót hittu þær fólk í kringum CrossFit heiminn sem og að fjölmörgum aðdáendum þeirra gafst tækifæri til að ræða aðeins við þær. Það var því nóg að gera hjá íslensku CrossFit goðsögnunum í Miami þessa daga. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fyrsta CrossFit mót þeirra beggja á árinu 2022 verður væntanlega The Open sem hefst undir lok næsta mánaðar. Heimleiðin heppnaðist ekki alveg eins vel og helgin eins og Katrín Tanja sagði frá á Instagram síðu sinni. Þar kom fram að hún, Anníe Mist, Frederik Ægidius og fleiri hafi misst af fluginu heim. Þau voru því sólarhring lengur í New York borg. Katrín Tanja grínaðist með það að hún hafi ekki verið með aukaæfingaföt fyrir æfingu dagsins en það kom þó ekki í veg fyrir að hún tæki eina góða æfingu. Annie Mist staðfesti það síðan á Instagram síðu sinni að þau höfðu náð fluginu í gær og lentu því á Íslandi í morgun. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir tók bara eina aukaæfingu í New York eftir að hún missti af fluginu heim til Íslands.Instagram/@katrintanja Anníe Mist og Katrín Tanja voru staddar á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída þótt að þær hafi ekki verið að keppa á mótinu. Katrín Tanja er flutt heim til Íslands eftir mörg ár í Bandaríkjunum og nýr þjálfari hennar er nú Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í meira en áratug. Þær eru báðar líka komnar á fullt í markaðsmálum fyrir utan íþróttaferil sinn og það var mikilvægt fyrir þær að mæta og kynna sig og sínar vörur á mikilvægum vettvangi eins og Wodapalooza mótið er. Anníe Mist og Katrín Tanja fengu meðal annars barnabókina sína í hendurnar þegar þær mættu út en barnabókin þeirra What is The Way kom út í nóvember. Í viðbót hittu þær fólk í kringum CrossFit heiminn sem og að fjölmörgum aðdáendum þeirra gafst tækifæri til að ræða aðeins við þær. Það var því nóg að gera hjá íslensku CrossFit goðsögnunum í Miami þessa daga. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fyrsta CrossFit mót þeirra beggja á árinu 2022 verður væntanlega The Open sem hefst undir lok næsta mánaðar. Heimleiðin heppnaðist ekki alveg eins vel og helgin eins og Katrín Tanja sagði frá á Instagram síðu sinni. Þar kom fram að hún, Anníe Mist, Frederik Ægidius og fleiri hafi misst af fluginu heim. Þau voru því sólarhring lengur í New York borg. Katrín Tanja grínaðist með það að hún hafi ekki verið með aukaæfingaföt fyrir æfingu dagsins en það kom þó ekki í veg fyrir að hún tæki eina góða æfingu. Annie Mist staðfesti það síðan á Instagram síðu sinni að þau höfðu náð fluginu í gær og lentu því á Íslandi í morgun. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira