Fréttablaðið og RÚV féllu í gildru Twitter-trölls Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2022 08:47 Fréttablaðið og RÚV féllu í gildru Twitter-trölls sem skrifaði undir nafni Will Ferrell. Vísir Fréttablaðið og Ríkisútvarpið féllu í gildru Twitter-trölls þegar miðlarnir greindu frá því í gærkvöldi að bandaríski leikarinn og Íslandsvinurinn Will Ferrell hefði áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovison. Fréttablaðið greindi frá því í gærkvöldi að bandaríski stórleikarinn Will Ferrell hafi spurt á Twitter hvort hann gæti ekki flutt framlag Íslands í Eurovision þetta árið. RÚV gerði það sömuleiðis og vísuðu miðlarnir báðir í tíst aðgangsins @OfficialWilllF, sem skrifar undir nafni leikarans. Could I be Iceland’s singer in Eurovision this year? 👀— Will Ferrell 🌐 (@OfficialWilllF) January 28, 2022 Ferrell lék og skrifaði kvikmyndina Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga þar sem hann lék íslenskan keppanda í Eurovision og vakti mikla lukku. Ferrell er mikill Eurovision-aðdáandi en eiginkona hans Viveca Paulin er sænsk. Twitter-tröll eru ekkert nýtt fyrirbæri. Frá því að samfélagsmiðillin hóf göngu sína hefur það verið nokkuð vinsælt að skrifa undir nafni einhvers annars í gríni. Fólk var ekki lengi að fatta að Will Ferrell sjálfur hefði ekki óskað eftir að keppa fyrir Íslands hönd í keppninni. 🤡 pic.twitter.com/9v817rFJ3G— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) January 28, 2022 RÚV hamraði gæsina glóðvolgahttps://t.co/esTa8sw6VT— Steinn Hildar (@hardnormaldaddy) January 29, 2022 Fréttablaðið og RÚV leiðréttu misskilninginn í gærkvöldi eftir að netverjar bentu á mistökin á Twitter. Fréttablaðið leiðrétti misskilninginn um klukkutíma eftir að upprunalega fréttin var birt.Skjáskot Ætli við verðum ekki að bíða og sjá hvort Ferrell muni sækjast eftir þessu mikilvæga hlutverki í raun en keppendur í Söngvakeppni sjónvarpsins verða kynntir næsta laugardag. Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Samfélagsmiðlar Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá því í gærkvöldi að bandaríski stórleikarinn Will Ferrell hafi spurt á Twitter hvort hann gæti ekki flutt framlag Íslands í Eurovision þetta árið. RÚV gerði það sömuleiðis og vísuðu miðlarnir báðir í tíst aðgangsins @OfficialWilllF, sem skrifar undir nafni leikarans. Could I be Iceland’s singer in Eurovision this year? 👀— Will Ferrell 🌐 (@OfficialWilllF) January 28, 2022 Ferrell lék og skrifaði kvikmyndina Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga þar sem hann lék íslenskan keppanda í Eurovision og vakti mikla lukku. Ferrell er mikill Eurovision-aðdáandi en eiginkona hans Viveca Paulin er sænsk. Twitter-tröll eru ekkert nýtt fyrirbæri. Frá því að samfélagsmiðillin hóf göngu sína hefur það verið nokkuð vinsælt að skrifa undir nafni einhvers annars í gríni. Fólk var ekki lengi að fatta að Will Ferrell sjálfur hefði ekki óskað eftir að keppa fyrir Íslands hönd í keppninni. 🤡 pic.twitter.com/9v817rFJ3G— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) January 28, 2022 RÚV hamraði gæsina glóðvolgahttps://t.co/esTa8sw6VT— Steinn Hildar (@hardnormaldaddy) January 29, 2022 Fréttablaðið og RÚV leiðréttu misskilninginn í gærkvöldi eftir að netverjar bentu á mistökin á Twitter. Fréttablaðið leiðrétti misskilninginn um klukkutíma eftir að upprunalega fréttin var birt.Skjáskot Ætli við verðum ekki að bíða og sjá hvort Ferrell muni sækjast eftir þessu mikilvæga hlutverki í raun en keppendur í Söngvakeppni sjónvarpsins verða kynntir næsta laugardag.
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Samfélagsmiðlar Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30