Höfundur Skógardýrsins Húgó er látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2022 06:44 Flemming Quist Møller starfaði einnig sem tónlistarmaður, leikari og leikstjóri. DFI Danski höfundurinn og teiknarinn Flemming Quist Møller, skapari Skógardýrsins Húgó og Mýflugunnar Egons, lést í gær, 79 ára að aldri. Sonur Quist Møller segir að hann hafi fengið blóðtappa í hjarta fyrir um viku síðan og svo andast um miðjan dag í gær, að því er segir í frétt DR. Quist Møller var afkastamikill barnabókahöfundur, en Íslendingar kannast líklega helst við bækurnar um Skógardýrið Húgó sem birtist fyrst í bók árið 1993 og voru þýddar yfir á íslensku, auk þess sem sjónvarpsþættir um Húgó nutu sömuleiðis mikilla vinsælda. Quist Møller starfaði einnig sem tónlistarmaður, leikari og leikstjóri. Danmörk Bókmenntir Andlát Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sonur Quist Møller segir að hann hafi fengið blóðtappa í hjarta fyrir um viku síðan og svo andast um miðjan dag í gær, að því er segir í frétt DR. Quist Møller var afkastamikill barnabókahöfundur, en Íslendingar kannast líklega helst við bækurnar um Skógardýrið Húgó sem birtist fyrst í bók árið 1993 og voru þýddar yfir á íslensku, auk þess sem sjónvarpsþættir um Húgó nutu sömuleiðis mikilla vinsælda. Quist Møller starfaði einnig sem tónlistarmaður, leikari og leikstjóri.
Danmörk Bókmenntir Andlát Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira