Buffon fyrstur til að halda hreinu í 500 leikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 12:47 Hinn 44 ára Gianluigi Buffon er búinn að halda hreinu 500 sinnum á ferlinum. Luca Amedeo Bizzarri/LiveMedia/NurPhoto via Getty Images Hinn 44 ára Gianluigi Buffon stóð vaktin í marki Parma er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Benevento í ítölsku B-deildinni í gær. Buffon hefur nú haldið marki sínu hreinu 500 sinnum á sínum atvinnumannaferli og er hann fyrsti markvörður sögunnar til að ná þeim merka áfanga. Ítalski markvörðurinn hefur leikið vel yfir 700 deildarleiki fyrir félagslið sín á tæplega 27 ára ferli ásamt því að eiga 176 leiki fyrir ítalska landsliðið. Hann hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Juventus, en hann á að baki 528 deildarleiki fyrir félagið. Gianluigi Buffon at the age of 44 becomes the first goalkeeper in recorded history to keep 500 Clean Sheets in official senior career football. Parma: 92 Juventus: 322 Paris SG: 9 Italy: 77 Incredible, Gigi. 🐐🤴 pic.twitter.com/aSZ6dyZDse— Around Turin (@AroundTurin) February 5, 2022 Þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er Buffon hvergi nærri hættur. Hann hefur áður sagst ætla sér að spila þar til hann verður fimmtugur, en það verður fróðlegt að sjá hvort að það takist hjá kappanum. Ítalski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Buffon hefur nú haldið marki sínu hreinu 500 sinnum á sínum atvinnumannaferli og er hann fyrsti markvörður sögunnar til að ná þeim merka áfanga. Ítalski markvörðurinn hefur leikið vel yfir 700 deildarleiki fyrir félagslið sín á tæplega 27 ára ferli ásamt því að eiga 176 leiki fyrir ítalska landsliðið. Hann hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Juventus, en hann á að baki 528 deildarleiki fyrir félagið. Gianluigi Buffon at the age of 44 becomes the first goalkeeper in recorded history to keep 500 Clean Sheets in official senior career football. Parma: 92 Juventus: 322 Paris SG: 9 Italy: 77 Incredible, Gigi. 🐐🤴 pic.twitter.com/aSZ6dyZDse— Around Turin (@AroundTurin) February 5, 2022 Þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er Buffon hvergi nærri hættur. Hann hefur áður sagst ætla sér að spila þar til hann verður fimmtugur, en það verður fróðlegt að sjá hvort að það takist hjá kappanum.
Ítalski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira