Fjallað um farþega vélarinnar í erlendum miðlum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. febrúar 2022 12:29 Frá leit viðbragðsaðila við Þingvallavatn. Vélin fannst í vatninu á föstudagskvöld. Vísir/Vilhelm Tveir ferðamannanna sem voru um borð í flugvélinni sem fannst á botni Þingvallavatns á föstudagskvöld voru áhrifavaldar, en sá þriðji var starfsmaður belgísks fatafyrirtækis. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgísku fatalínunni Suspicious Antwerp. Morgunblaðið greindi fyrst frá íslenskra miðla. Í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu segir að hugur allra þar sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem í vélinni voru. „Við erum í nánum samskiptum við þá, sem og við yfirvöld, og gerum allt sem við getum til þess að liðsinna þeim á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingunni. Þar er viðbragðsaðilum og sjálfboðaliðum sem tóku þátt í leitinni þakkað fyrir sín störf. Erlendir miðlar nafngreina einn farþega Þá greina belgískir fjölmiðlar frá því að annar áhrifavaldanna hafi verið hinn 32 ára Nicola Bellavia. Í fréttum af málinu er hann sagðir hafa verið frumkvöðull, ævintýramaður, ljósmyndari og margt fleira. Þá greinir belgíski miðillin 7Dimanche frá því að fjölskylda hans hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Með honum hurfu hindranir og ótti eins og dögg fyrir sólu,“ segir í tilkynningunni. Fjölskylda hans muni sakna hans óendanlega. View this post on Instagram A post shared by NICOLA BELLAVIA S ADVENTURES (@nicolabellavia_) Flugslys við Þingvallavatn Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgísku fatalínunni Suspicious Antwerp. Morgunblaðið greindi fyrst frá íslenskra miðla. Í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu segir að hugur allra þar sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem í vélinni voru. „Við erum í nánum samskiptum við þá, sem og við yfirvöld, og gerum allt sem við getum til þess að liðsinna þeim á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingunni. Þar er viðbragðsaðilum og sjálfboðaliðum sem tóku þátt í leitinni þakkað fyrir sín störf. Erlendir miðlar nafngreina einn farþega Þá greina belgískir fjölmiðlar frá því að annar áhrifavaldanna hafi verið hinn 32 ára Nicola Bellavia. Í fréttum af málinu er hann sagðir hafa verið frumkvöðull, ævintýramaður, ljósmyndari og margt fleira. Þá greinir belgíski miðillin 7Dimanche frá því að fjölskylda hans hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Með honum hurfu hindranir og ótti eins og dögg fyrir sólu,“ segir í tilkynningunni. Fjölskylda hans muni sakna hans óendanlega. View this post on Instagram A post shared by NICOLA BELLAVIA S ADVENTURES (@nicolabellavia_)
Flugslys við Þingvallavatn Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira