Skiptu í burtu leikmanni sem skoraði 42 stig í síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 17:30 Caris LeVert í síðasta leik með Indiana Pacers þar sem hann skoraði 42 stig. AP/AJ Mast Caris LeVert fór á kostum með Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta á dögunum en hann er ekki leikmaður liðsins lengur. Pacers ákvað að skipta honum til Cleveland Cavaliers. LeVert fer til Cleveland fyrir spænska bakvörðinn Ricky Rubio og þrjá valrétti í 2022 í nýliðavalinu. Þetta er einn valréttur úr fyrstu umferð og tveir úr annarri umferðinni. Rubio sleit krossband á dögunum og er líka að renna út á samning. Full details on Cleveland acquiring Caris LeVert in a trade with Indiana: https://t.co/xl35fN8FTt— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 6, 2022 Auk þess að fá LeVert þá fær Clevaland líka valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2022 sem kom upphaflega frá Miami Heat. Cleveland Cavaliers liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í vetur en liðið er nú í fjórða sæti í Austurdeildinni með 33 sigra og 21 tap. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð og ellefu af síðustu fjórtán. The Cavaliers are acquiring Pacers wing Caris LeVert, confirmed by @ShamsCharania.The Pacers will be receiving the rights to Ricky Rubio's expiring contract, a lottery-protected first-round pick, and two second rounders from Cleveland. pic.twitter.com/r0iPu8oj08— The Athletic (@TheAthletic) February 6, 2022 Caris LeVert ætti að styrkja liðið mikið en hann er með 18.7 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í síðasta leik sínum fyrir Indiana sem var á móti Chicago Bulls þá var hann með 42 stig og 8 stoðsendingar. LeVert er 27 ára gamall og 198 sentimetrar á hæð. Hann spilar sem skotbakvörður er lítill framherjinn. Caris lék með Brooklyn Nets frá 2016 til 2021 en var skipt til Indiana Pacers á miðri síðustu leiktíð. Cavs have youth and versatility Darius Garland (22 yrs oldCollin Sexton (23 yrs old)Jarrett Allen (23 yrs old)Evan Mobley (20 yrs old)Caris LeVert (27 yrs old)Lauri Markkanen (24 yrs old)Isaac Okoro (21 yrs old)This is getting scary #LetEmKnow pic.twitter.com/YvdMrkwoFK— The Fastbreak Podcast (@FastbreakNBAPod) February 6, 2022 Næsta tímabil verður hans síðasta á núverandi samningi og þá fær hann 18,8 milljónir dollara í laun. Það er búist við því að Cleveland Cavaliers reyni að framlengja samninginn við hann. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá er fullt af framtíðarmönnum í liði Cavaliers og útlitið því bjart hjá gamla liði LeBron James. NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira
LeVert fer til Cleveland fyrir spænska bakvörðinn Ricky Rubio og þrjá valrétti í 2022 í nýliðavalinu. Þetta er einn valréttur úr fyrstu umferð og tveir úr annarri umferðinni. Rubio sleit krossband á dögunum og er líka að renna út á samning. Full details on Cleveland acquiring Caris LeVert in a trade with Indiana: https://t.co/xl35fN8FTt— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 6, 2022 Auk þess að fá LeVert þá fær Clevaland líka valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2022 sem kom upphaflega frá Miami Heat. Cleveland Cavaliers liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í vetur en liðið er nú í fjórða sæti í Austurdeildinni með 33 sigra og 21 tap. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð og ellefu af síðustu fjórtán. The Cavaliers are acquiring Pacers wing Caris LeVert, confirmed by @ShamsCharania.The Pacers will be receiving the rights to Ricky Rubio's expiring contract, a lottery-protected first-round pick, and two second rounders from Cleveland. pic.twitter.com/r0iPu8oj08— The Athletic (@TheAthletic) February 6, 2022 Caris LeVert ætti að styrkja liðið mikið en hann er með 18.7 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í síðasta leik sínum fyrir Indiana sem var á móti Chicago Bulls þá var hann með 42 stig og 8 stoðsendingar. LeVert er 27 ára gamall og 198 sentimetrar á hæð. Hann spilar sem skotbakvörður er lítill framherjinn. Caris lék með Brooklyn Nets frá 2016 til 2021 en var skipt til Indiana Pacers á miðri síðustu leiktíð. Cavs have youth and versatility Darius Garland (22 yrs oldCollin Sexton (23 yrs old)Jarrett Allen (23 yrs old)Evan Mobley (20 yrs old)Caris LeVert (27 yrs old)Lauri Markkanen (24 yrs old)Isaac Okoro (21 yrs old)This is getting scary #LetEmKnow pic.twitter.com/YvdMrkwoFK— The Fastbreak Podcast (@FastbreakNBAPod) February 6, 2022 Næsta tímabil verður hans síðasta á núverandi samningi og þá fær hann 18,8 milljónir dollara í laun. Það er búist við því að Cleveland Cavaliers reyni að framlengja samninginn við hann. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá er fullt af framtíðarmönnum í liði Cavaliers og útlitið því bjart hjá gamla liði LeBron James.
NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira