Amy Schumer er með stöðugt „mömmviskubit“ Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 7. febrúar 2022 12:00 Amy Schumer og sonur hennar Gene David. Getty/ MEGA Leikkonan Amy Schumer deildi mynd af sér með syni sínum Gene David með texta sem lýsir öllum þeim flóknu tilfinningum sem hún er að upplifa í móðurhlutverkinu. Hún hefur verið dugleg að tala opinskátt um nýja hlutverkið síðan sonur hennar kom í heiminn fyrir tveimur og hálfu ári síðan og slær á létta strengi. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer „Að vera mamma hans er himnaríki á jörðu en það þýðir líka stöðugt samviskubit og að vera berskjölduð, ég mun aldrei venjast því“ sagði hún meðal annars. „Þér líður eins og hjartað sé fyrir utan líkamann og þú ert of gömul til þess að drekka áhyggjurnar í burtu eins og þú gerðir. Þegar þú varst ástfangin og hrædd. Sendið aðstoð!!“ Sagði hún og virðast þessi orð hennar vera í takti við tilfinningar margra í foreldrahlutverkinu. Frægir vinir hennar voru fljótir að taka undir þessa upplifun. Öll fjölskyldan saman.Getty/ Jackson Lee „Það er engin lækning við þessu“ sagði Will and Grace leikkonan Debra Messing. „Jább, það er nákvæmlega þannig sem tilfinningin er. Það er fallegt og óhugnarlegt“ sagði Tan France sem eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári með aðstoð staðgöngumóður. Hann og eiginmaður hans Rob France komu til Íslands í svokallaða Babymoon ferð áður en sonur þeirra fæddist. View this post on Instagram A post shared by T A N . F R A N C E (@tanfrance) Hollywood Tengdar fréttir Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11 Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by @amyschumer „Að vera mamma hans er himnaríki á jörðu en það þýðir líka stöðugt samviskubit og að vera berskjölduð, ég mun aldrei venjast því“ sagði hún meðal annars. „Þér líður eins og hjartað sé fyrir utan líkamann og þú ert of gömul til þess að drekka áhyggjurnar í burtu eins og þú gerðir. Þegar þú varst ástfangin og hrædd. Sendið aðstoð!!“ Sagði hún og virðast þessi orð hennar vera í takti við tilfinningar margra í foreldrahlutverkinu. Frægir vinir hennar voru fljótir að taka undir þessa upplifun. Öll fjölskyldan saman.Getty/ Jackson Lee „Það er engin lækning við þessu“ sagði Will and Grace leikkonan Debra Messing. „Jább, það er nákvæmlega þannig sem tilfinningin er. Það er fallegt og óhugnarlegt“ sagði Tan France sem eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári með aðstoð staðgöngumóður. Hann og eiginmaður hans Rob France komu til Íslands í svokallaða Babymoon ferð áður en sonur þeirra fæddist. View this post on Instagram A post shared by T A N . F R A N C E (@tanfrance)
Hollywood Tengdar fréttir Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11 Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11
Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30