Tileinkaði fyrrverandi eiginmanni sínum sigur skilnaðarplötunnar Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 9. febrúar 2022 12:30 Adele var kát með sigurinn. Getty/ JMEnternational Adele kom sá og sigraði á Brit verðlaunaafhendingunni í gær þegar hún sigraði þrjá af fjórum stóru flokkunum. Hún vann sem besti listamaðurinn, besta platan og besta lagið fyrir Easy on me. Einnig stal demantshringur á baugfingri hennar sviðsljósinu og eru margir að velta því fyrir sér hvort um trúlofunarhring sé að ræða. „Ég trúi því ekki að píanó ballaða hafi unnið svona marga stórsmelli“ sagði Adele þegar hún tók við verðlaununum fyrir besta lagið. Platan hennar 30 sem hún hefur kallað skilnaðarplötuna var mest selda plata ársins 2021 og plata ársins í gær. Hún tileinkaði syni sínum og fyrrverandi eiginmanni verðlaunin sem hún fékk fyrir hana þar sem hún er um þeirra ferðalag saman. Hún tók lagið á hátíðinni og þarna sést hringurinn umræddi.Getty/ Karwai Tang Adele hefur núna unnið alls tólf Brit verðlaun og vantar því aðeins einn sigur í viðbót til að jafna met Robbie Williams sem hefur hlotið þrettán slík. Ed Sheeran var valinn lagahöfundur ársins og Dua Lipa sigraði sem pop/R&B tónlistarmaður og vann þar meðal annars Adele. Abba var líka tilnefnt til verðlaunanna en það var í fyrsta skipti sem þau voru tilnefnd síðan árið 1977 þegar þau töpuðu fyrir Simon & Garfunkel. Ed Sheeran var valinn besti lagahöfundurinn.Getty/ Samir Hussein Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Sjá meira
„Ég trúi því ekki að píanó ballaða hafi unnið svona marga stórsmelli“ sagði Adele þegar hún tók við verðlaununum fyrir besta lagið. Platan hennar 30 sem hún hefur kallað skilnaðarplötuna var mest selda plata ársins 2021 og plata ársins í gær. Hún tileinkaði syni sínum og fyrrverandi eiginmanni verðlaunin sem hún fékk fyrir hana þar sem hún er um þeirra ferðalag saman. Hún tók lagið á hátíðinni og þarna sést hringurinn umræddi.Getty/ Karwai Tang Adele hefur núna unnið alls tólf Brit verðlaun og vantar því aðeins einn sigur í viðbót til að jafna met Robbie Williams sem hefur hlotið þrettán slík. Ed Sheeran var valinn lagahöfundur ársins og Dua Lipa sigraði sem pop/R&B tónlistarmaður og vann þar meðal annars Adele. Abba var líka tilnefnt til verðlaunanna en það var í fyrsta skipti sem þau voru tilnefnd síðan árið 1977 þegar þau töpuðu fyrir Simon & Garfunkel. Ed Sheeran var valinn besti lagahöfundurinn.Getty/ Samir Hussein
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Sjá meira
Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31