Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2022 14:00 Eysteinn Bjarni Ævarsson er hér búinn að ná þriggja stiga skotinu rétt áður en leiktíminn rann út. S2 Sport Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. Álftnesingar voru fimm stigum undir í leiknum þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir af leiknum en tókst að framkalla sannkallað körfuboltakraftaverk í Forsetahöllinni. Senurnar undir lok venjulegs leiktíma fara í sögubækurnar enda héldu allir að Haukar væru búnir að vinna leikinn þegar þeir komust í 78-73 rétt rúmum fjórum sekúndum fyrir leikslok. Haukar brutu aftur á móti á Cedrick Taylor Bowen í þriggja stiga skoti þegar 1,5 sekúnda var eftir. Bowen hitti úr tveimur fyrstu skotum sínum en klikkaði á því þriðja. Álftnesingar náðu að slá sóknarfrákastið út til Eysteins Bjarna Ævarssonar sem setti í framhaldinu niður þriggja stiga skot, jafnaði leikinn og tryggði Álftanes framlengingu. Klippa: Fimm stig á innan við tveimur sekúndum Bowen gat tryggt Álftanesi sigur í fyrstu framlengingunni en klikkaði þá á þriggja stiga skoti. Álftanes fékk lokaskotið í annarri framlengingu en klikkuðu aftur á þriggja stiga skoti. Haukar unnu á endanum mikilvægan 108-107 sigur á Álftanesi í gærkvöldi í toppslag í 1. deild karla og eru þar með tveimur stigum á eftir toppliði Hattar auk þess að eiga tvo leiki inni á Austfirðinga. Þetta var eitt síðasta tækifærið hjá Álftnesingum til að blanda sér í baráttuna um deildarmeistaratitilinn sem gefur beint sæti í Subway-deildinni en liðin í öðru til fimmta sæti keppa um hitt sæti í úrslitakeppninni í vor. Það má sjá þennan ótrúlega lokakafla í venjulegum leiktíma hér fyrir ofan. Íslenski körfuboltinn Haukar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Álftnesingar voru fimm stigum undir í leiknum þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir af leiknum en tókst að framkalla sannkallað körfuboltakraftaverk í Forsetahöllinni. Senurnar undir lok venjulegs leiktíma fara í sögubækurnar enda héldu allir að Haukar væru búnir að vinna leikinn þegar þeir komust í 78-73 rétt rúmum fjórum sekúndum fyrir leikslok. Haukar brutu aftur á móti á Cedrick Taylor Bowen í þriggja stiga skoti þegar 1,5 sekúnda var eftir. Bowen hitti úr tveimur fyrstu skotum sínum en klikkaði á því þriðja. Álftnesingar náðu að slá sóknarfrákastið út til Eysteins Bjarna Ævarssonar sem setti í framhaldinu niður þriggja stiga skot, jafnaði leikinn og tryggði Álftanes framlengingu. Klippa: Fimm stig á innan við tveimur sekúndum Bowen gat tryggt Álftanesi sigur í fyrstu framlengingunni en klikkaði þá á þriggja stiga skoti. Álftanes fékk lokaskotið í annarri framlengingu en klikkuðu aftur á þriggja stiga skoti. Haukar unnu á endanum mikilvægan 108-107 sigur á Álftanesi í gærkvöldi í toppslag í 1. deild karla og eru þar með tveimur stigum á eftir toppliði Hattar auk þess að eiga tvo leiki inni á Austfirðinga. Þetta var eitt síðasta tækifærið hjá Álftnesingum til að blanda sér í baráttuna um deildarmeistaratitilinn sem gefur beint sæti í Subway-deildinni en liðin í öðru til fimmta sæti keppa um hitt sæti í úrslitakeppninni í vor. Það má sjá þennan ótrúlega lokakafla í venjulegum leiktíma hér fyrir ofan.
Íslenski körfuboltinn Haukar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira