Doncic fór hamförum og hjó nærri meti Nowitzkis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2022 08:31 Þegar menn skora 51 stig mega og eiga þeir að brosa. getty/Ron Jenkins Luka Doncic héldu engin bönd þegar Dallas Mavericks sigraði Los Angeles Clippers, 112-105, í NBA-deildinni í nótt. Slóveninn skoraði 51 stig, þar af 28 í 1. leikhluta, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Doncic hitti úr sautján af 26 skotum sínum. Hann vantaði aðeins tvö stig til að jafna met Dirks Nowitzki yfir flest stig í leik í deildakeppninni fyrir Dallas. Luka Doncic's 51 points are tied for the second-most points scored by a @dallasmavs player in a regular-season game:Dirk Nowitzki (53 PTS) 12/02/04Dirk Nowitzki (51 PTS) 3/23/06Luka Doncic (51 PTS) 2/10/22 https://t.co/pmJU7HSBIr— NBA.com/Stats (@nbastats) February 11, 2022 Doncic og félagar hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Clippers er í 8. sæti hennar. Phoenix Suns vann Milwaukee Bucks, 131-107, í leik liðanna sem mættust í úrslitum NBA síðasta vor. Þetta var fjórði sigur Phoenix í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. DeAndre Ayton skoraði 27 stig fyrir Phoenix og hitti úr tólf af fjórtán skotum sínum. Mikal Bridges skoraði átján stig, Devin Booker og Chris Paul sautján stig hvor og Paul gaf einnig nítján stoðsendingar. Chris Paul dimed out 19 AST as he powered the @Suns to their 4th straight win in a rematch of of the 2021 NBA Finals! #ValleyProud@CP3: 17 PTS | 7 REB | 19 AST | 2 STL pic.twitter.com/mhUwFnJAaI— NBA (@NBA) February 11, 2022 Khris Middleton og Jrue Holiday skoruðu 21 stig hvor fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. New York Knicks vann góðan sigur á Golden State Warriors á útivelli, 114-116. Julius Randle skoraði 28 stig, tók sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar í liði Knicks. Evan Fournier skoraði 22 stig. Julius Randle dropped BUCKETS for the @nyknicks to lift them to victory in The Bay! #NewYorkForever@J30_RANDLE: 28 PTS, 16 REB, 7 AST pic.twitter.com/rkQeAMa0qJ— NBA (@NBA) February 11, 2022 Stephen Curry skoraði 35 stig fyrir Golden State og gaf tíu stoðsendingar. Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð. Úrslitin í nótt Dallas 112-105 LA Clippers Phoenix 131-107 Milwaukee Golden State 114-116 NY Knicks Detroit 107-132 Memphis Washington 113-112 Brooklyn New Orleans 97-112 Miami Houston 120-139 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Sjá meira
Slóveninn skoraði 51 stig, þar af 28 í 1. leikhluta, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Doncic hitti úr sautján af 26 skotum sínum. Hann vantaði aðeins tvö stig til að jafna met Dirks Nowitzki yfir flest stig í leik í deildakeppninni fyrir Dallas. Luka Doncic's 51 points are tied for the second-most points scored by a @dallasmavs player in a regular-season game:Dirk Nowitzki (53 PTS) 12/02/04Dirk Nowitzki (51 PTS) 3/23/06Luka Doncic (51 PTS) 2/10/22 https://t.co/pmJU7HSBIr— NBA.com/Stats (@nbastats) February 11, 2022 Doncic og félagar hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Clippers er í 8. sæti hennar. Phoenix Suns vann Milwaukee Bucks, 131-107, í leik liðanna sem mættust í úrslitum NBA síðasta vor. Þetta var fjórði sigur Phoenix í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. DeAndre Ayton skoraði 27 stig fyrir Phoenix og hitti úr tólf af fjórtán skotum sínum. Mikal Bridges skoraði átján stig, Devin Booker og Chris Paul sautján stig hvor og Paul gaf einnig nítján stoðsendingar. Chris Paul dimed out 19 AST as he powered the @Suns to their 4th straight win in a rematch of of the 2021 NBA Finals! #ValleyProud@CP3: 17 PTS | 7 REB | 19 AST | 2 STL pic.twitter.com/mhUwFnJAaI— NBA (@NBA) February 11, 2022 Khris Middleton og Jrue Holiday skoruðu 21 stig hvor fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. New York Knicks vann góðan sigur á Golden State Warriors á útivelli, 114-116. Julius Randle skoraði 28 stig, tók sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar í liði Knicks. Evan Fournier skoraði 22 stig. Julius Randle dropped BUCKETS for the @nyknicks to lift them to victory in The Bay! #NewYorkForever@J30_RANDLE: 28 PTS, 16 REB, 7 AST pic.twitter.com/rkQeAMa0qJ— NBA (@NBA) February 11, 2022 Stephen Curry skoraði 35 stig fyrir Golden State og gaf tíu stoðsendingar. Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð. Úrslitin í nótt Dallas 112-105 LA Clippers Phoenix 131-107 Milwaukee Golden State 114-116 NY Knicks Detroit 107-132 Memphis Washington 113-112 Brooklyn New Orleans 97-112 Miami Houston 120-139 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Dallas 112-105 LA Clippers Phoenix 131-107 Milwaukee Golden State 114-116 NY Knicks Detroit 107-132 Memphis Washington 113-112 Brooklyn New Orleans 97-112 Miami Houston 120-139 Toronto
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Sjá meira