Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2022 14:01 Eileen Gu bítur hér í Ólympíugullverðlaun sín. AP/Natacha Pisarenko Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. Gu vann gull í skíðafimi af stórum palli eftir stórglæsilegt lokastökk. Hún gæti unnið fleiri gullverðlaun á mótinu en það á eftir að koma í ljós. Hún er aðeins átján ára gömul og varð sú yngsta til að vinna gull í skíðafiminni. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Einhverjir hafa gagnrýnt hana fyrir að svíkja lit með því að skipt yfir til Kína fyrir nokkrum árum síðan eða þegar Kínverjar söfnuðu liði fyrir Vetrarólympíuleikana á heimavelli. Gu gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni og segist vera að gera sitt til auka tengsl og samskipti á milli þjóðanna. Móðir hennar er kínversk en faðir hennar er bandarískur. „Ég er að nota mína rödd til að greiða fyrir eins mikil jákvæðum breytingum og ég get. Ef fólk líkar ekki við mig þá er það þeirra missir. Þau eiga aldrei eftir að vinna Ólympíugull,“ sagði Eileen Gu. Gu er ekki bara sú besta í heimi í sinni grein heldur er hún einnig heimsklassa fyrirsæta. Hún sýndi brot frá ótrúlegu ári sínu á samfélagsmiðlum en þar má sjá hana fagna sigrum á stórmótum á milli þess að hún situr fyrir á forsíðum Elle og Vogue sem og á stórum auglýsingum hjá fyrirtækjum eins og Gucci, Tiffany & Co og Louis Vuitton. Gu hefur líka veið fyrirsæta hjá Victoria’s Secret en hún hefur verið kölluð snjóprinsessan í skíðafiminni. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira
Gu vann gull í skíðafimi af stórum palli eftir stórglæsilegt lokastökk. Hún gæti unnið fleiri gullverðlaun á mótinu en það á eftir að koma í ljós. Hún er aðeins átján ára gömul og varð sú yngsta til að vinna gull í skíðafiminni. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Einhverjir hafa gagnrýnt hana fyrir að svíkja lit með því að skipt yfir til Kína fyrir nokkrum árum síðan eða þegar Kínverjar söfnuðu liði fyrir Vetrarólympíuleikana á heimavelli. Gu gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni og segist vera að gera sitt til auka tengsl og samskipti á milli þjóðanna. Móðir hennar er kínversk en faðir hennar er bandarískur. „Ég er að nota mína rödd til að greiða fyrir eins mikil jákvæðum breytingum og ég get. Ef fólk líkar ekki við mig þá er það þeirra missir. Þau eiga aldrei eftir að vinna Ólympíugull,“ sagði Eileen Gu. Gu er ekki bara sú besta í heimi í sinni grein heldur er hún einnig heimsklassa fyrirsæta. Hún sýndi brot frá ótrúlegu ári sínu á samfélagsmiðlum en þar má sjá hana fagna sigrum á stórmótum á milli þess að hún situr fyrir á forsíðum Elle og Vogue sem og á stórum auglýsingum hjá fyrirtækjum eins og Gucci, Tiffany & Co og Louis Vuitton. Gu hefur líka veið fyrirsæta hjá Victoria’s Secret en hún hefur verið kölluð snjóprinsessan í skíðafiminni.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira