Bætti 59 ára gamalt met Wilts Chamberlain Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2022 16:30 DeMar DeRozan og félagar í Chicago Bulls eru á toppnum í Austurdeildinni í NBA. getty/Jamie Sabau DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, hefur spilað frábærlega að undanförnu og í nótt bætti hann tæplega sextíu ára gamalt met Wilts Chamberlain. DeRozan skoraði 38 stig þegar Chicago vann Sacramento Kings, 125-118, í NBA-deildinni. Hann tók 27 skot í leiknum og hitti úr sextán þeirra sem gerir 59 prósent skotnýtingu. Hinn 32 ára DeRozan hefur nú skorað 35 stig eða meira og verið allavega með fimmtíu prósent skotnýtingu í sjö leikjum í röð. It happened. DeMar DeRozan is the first player in NBA history with 35+ points on 50% shooting in 7 straight games.38 PTS | 59 FG%40 PTS | 67 FG%38 PTS | 50 FG%35 PTS | 64 FG%36 PTS | 68 FG%38 PTS | 59 FG%45 PTS | 60 FG% pic.twitter.com/LjNqZAxnpB— StatMuse (@statmuse) February 17, 2022 DeRozan hefur nú slegið met Chamberlains yfir flesta leiki í röð með 35 stig og fimmtíu prósent skotnýtingu. Chamberlain náði því sex leiki í röð í tvisvar á ferlinum, í seinna skiptið 1963. DeMar DeRozan has broken Wilt Chamberlain s record for most consecutive games with 35+ points on 50% or better shooting. pic.twitter.com/bmHRUg5tf2— Chicago Bulls (@chicagobulls) February 17, 2022 „Ég er orðlaus að vera í sögubókunum með þessum mönnum. Ég tek þessu aldrei sem sjálfsögðum hlut. Og það fáránlega er að mér fannst ég klikka á átta auðveldum skotum sem ég set venjulega niður. Mér fannst ég eiga slakan skotleik,“ sagði DeRozan. Í síðustu sjö leikjum er DeRozan með 38,6 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali. Skotnýtingin er 60,7 prósent. Hann hefur skorað allavega þrjátíu stig í átta leikjum í röð sem er það mesta sem leikmaður Chicago hefur gert frá því Michael Jordan afrekaði það 1996. DeRozan kom til Chicago frá San Antonio Spurs fyrir tímabilið og hefur slegið í gegn í vindaborginni. Hann er fjórði stigahæsti leikmaður NBA með 28,1 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hann með 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu og skotnýtingin er 51,7 prósent. DeRozan byrjar inn á í Stjörnuleiknum sem fer fram í Cleveland á sunnudaginn. NBA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
DeRozan skoraði 38 stig þegar Chicago vann Sacramento Kings, 125-118, í NBA-deildinni. Hann tók 27 skot í leiknum og hitti úr sextán þeirra sem gerir 59 prósent skotnýtingu. Hinn 32 ára DeRozan hefur nú skorað 35 stig eða meira og verið allavega með fimmtíu prósent skotnýtingu í sjö leikjum í röð. It happened. DeMar DeRozan is the first player in NBA history with 35+ points on 50% shooting in 7 straight games.38 PTS | 59 FG%40 PTS | 67 FG%38 PTS | 50 FG%35 PTS | 64 FG%36 PTS | 68 FG%38 PTS | 59 FG%45 PTS | 60 FG% pic.twitter.com/LjNqZAxnpB— StatMuse (@statmuse) February 17, 2022 DeRozan hefur nú slegið met Chamberlains yfir flesta leiki í röð með 35 stig og fimmtíu prósent skotnýtingu. Chamberlain náði því sex leiki í röð í tvisvar á ferlinum, í seinna skiptið 1963. DeMar DeRozan has broken Wilt Chamberlain s record for most consecutive games with 35+ points on 50% or better shooting. pic.twitter.com/bmHRUg5tf2— Chicago Bulls (@chicagobulls) February 17, 2022 „Ég er orðlaus að vera í sögubókunum með þessum mönnum. Ég tek þessu aldrei sem sjálfsögðum hlut. Og það fáránlega er að mér fannst ég klikka á átta auðveldum skotum sem ég set venjulega niður. Mér fannst ég eiga slakan skotleik,“ sagði DeRozan. Í síðustu sjö leikjum er DeRozan með 38,6 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali. Skotnýtingin er 60,7 prósent. Hann hefur skorað allavega þrjátíu stig í átta leikjum í röð sem er það mesta sem leikmaður Chicago hefur gert frá því Michael Jordan afrekaði það 1996. DeRozan kom til Chicago frá San Antonio Spurs fyrir tímabilið og hefur slegið í gegn í vindaborginni. Hann er fjórði stigahæsti leikmaður NBA með 28,1 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hann með 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu og skotnýtingin er 51,7 prósent. DeRozan byrjar inn á í Stjörnuleiknum sem fer fram í Cleveland á sunnudaginn.
NBA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira