Valdi Brooklyn Nets fram yfir Lakers, Warriors, Clippers, Bucks og Bulls Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 11:02 Goran Dragic átti stóran þátt í ævintýri Miami Heat í úrslitakeppninni 2020. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Slóvenski bakvörðurinn Goran Dragic hafði úr mörgum liðum að velja í NBA-deildinni eftir að hann fékk sig lausan frá San Antonio Spurs. Nú hefur hann valið sér lið. Dragic byrjaði tímabilið með Toronto Raptors en var skipt til San Antonio Spurs á lokadegi leikmannaskiptagluggans. Spurs keypti síðan upp samning hans. Dragic var því frjáls og gat fundið sér nýtt lið. Mörg lið höfðu áhuga á honum, lið eins og Los Angeles Lakers, Golden State Warriors, LA Clippers, Milwaukee Bucks og Chicago Bulls. Goran Dragic is signing a deal with the Nets for the rest of the season, his agent tells @wojespn. To clear a roster spot for Dragic, Brooklyn is waiving Jevon Carter, sources tell Wojnarowski. pic.twitter.com/NiXxA96Cb6— ESPN (@espn) February 21, 2022 Slóveninn valdi hins vegar að semja við Brooklyn Nets út tímabilið og mun því hjálpa Kevin Durant, Kyrie Irving og nýja manninum Ben Simmons að landa titlinum þar. Umboðsmaður Dragic staðfesti þetta við Adrian Wojnarowski hjá ESPN. Goran Dragic er nú 35 ára en spilaði bara fimm leiki með Toronto áður en hann hætti að spila á meðan félagið fann lið sem vildi fá hann í skiptum. Dragic er með 13,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í 872 deildarleikjum í NBA en í úrslitakeppninni er hann aftur á móti með 14,9 stig og 3,6 stoðsendingar í 56 leikjum. Hann fór með Miami Heat alla leið í úrslitin árið 2020 og var þá með 19 stig að meðaltali í leik áður en hann meiddist og gat lítið beitt sér í úrslitaeinvíginu á móti Los Angeles Lakers. NBA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira
Dragic byrjaði tímabilið með Toronto Raptors en var skipt til San Antonio Spurs á lokadegi leikmannaskiptagluggans. Spurs keypti síðan upp samning hans. Dragic var því frjáls og gat fundið sér nýtt lið. Mörg lið höfðu áhuga á honum, lið eins og Los Angeles Lakers, Golden State Warriors, LA Clippers, Milwaukee Bucks og Chicago Bulls. Goran Dragic is signing a deal with the Nets for the rest of the season, his agent tells @wojespn. To clear a roster spot for Dragic, Brooklyn is waiving Jevon Carter, sources tell Wojnarowski. pic.twitter.com/NiXxA96Cb6— ESPN (@espn) February 21, 2022 Slóveninn valdi hins vegar að semja við Brooklyn Nets út tímabilið og mun því hjálpa Kevin Durant, Kyrie Irving og nýja manninum Ben Simmons að landa titlinum þar. Umboðsmaður Dragic staðfesti þetta við Adrian Wojnarowski hjá ESPN. Goran Dragic er nú 35 ára en spilaði bara fimm leiki með Toronto áður en hann hætti að spila á meðan félagið fann lið sem vildi fá hann í skiptum. Dragic er með 13,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í 872 deildarleikjum í NBA en í úrslitakeppninni er hann aftur á móti með 14,9 stig og 3,6 stoðsendingar í 56 leikjum. Hann fór með Miami Heat alla leið í úrslitin árið 2020 og var þá með 19 stig að meðaltali í leik áður en hann meiddist og gat lítið beitt sér í úrslitaeinvíginu á móti Los Angeles Lakers.
NBA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira