Valdi Brooklyn Nets fram yfir Lakers, Warriors, Clippers, Bucks og Bulls Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 11:02 Goran Dragic átti stóran þátt í ævintýri Miami Heat í úrslitakeppninni 2020. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Slóvenski bakvörðurinn Goran Dragic hafði úr mörgum liðum að velja í NBA-deildinni eftir að hann fékk sig lausan frá San Antonio Spurs. Nú hefur hann valið sér lið. Dragic byrjaði tímabilið með Toronto Raptors en var skipt til San Antonio Spurs á lokadegi leikmannaskiptagluggans. Spurs keypti síðan upp samning hans. Dragic var því frjáls og gat fundið sér nýtt lið. Mörg lið höfðu áhuga á honum, lið eins og Los Angeles Lakers, Golden State Warriors, LA Clippers, Milwaukee Bucks og Chicago Bulls. Goran Dragic is signing a deal with the Nets for the rest of the season, his agent tells @wojespn. To clear a roster spot for Dragic, Brooklyn is waiving Jevon Carter, sources tell Wojnarowski. pic.twitter.com/NiXxA96Cb6— ESPN (@espn) February 21, 2022 Slóveninn valdi hins vegar að semja við Brooklyn Nets út tímabilið og mun því hjálpa Kevin Durant, Kyrie Irving og nýja manninum Ben Simmons að landa titlinum þar. Umboðsmaður Dragic staðfesti þetta við Adrian Wojnarowski hjá ESPN. Goran Dragic er nú 35 ára en spilaði bara fimm leiki með Toronto áður en hann hætti að spila á meðan félagið fann lið sem vildi fá hann í skiptum. Dragic er með 13,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í 872 deildarleikjum í NBA en í úrslitakeppninni er hann aftur á móti með 14,9 stig og 3,6 stoðsendingar í 56 leikjum. Hann fór með Miami Heat alla leið í úrslitin árið 2020 og var þá með 19 stig að meðaltali í leik áður en hann meiddist og gat lítið beitt sér í úrslitaeinvíginu á móti Los Angeles Lakers. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Dragic byrjaði tímabilið með Toronto Raptors en var skipt til San Antonio Spurs á lokadegi leikmannaskiptagluggans. Spurs keypti síðan upp samning hans. Dragic var því frjáls og gat fundið sér nýtt lið. Mörg lið höfðu áhuga á honum, lið eins og Los Angeles Lakers, Golden State Warriors, LA Clippers, Milwaukee Bucks og Chicago Bulls. Goran Dragic is signing a deal with the Nets for the rest of the season, his agent tells @wojespn. To clear a roster spot for Dragic, Brooklyn is waiving Jevon Carter, sources tell Wojnarowski. pic.twitter.com/NiXxA96Cb6— ESPN (@espn) February 21, 2022 Slóveninn valdi hins vegar að semja við Brooklyn Nets út tímabilið og mun því hjálpa Kevin Durant, Kyrie Irving og nýja manninum Ben Simmons að landa titlinum þar. Umboðsmaður Dragic staðfesti þetta við Adrian Wojnarowski hjá ESPN. Goran Dragic er nú 35 ára en spilaði bara fimm leiki með Toronto áður en hann hætti að spila á meðan félagið fann lið sem vildi fá hann í skiptum. Dragic er með 13,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í 872 deildarleikjum í NBA en í úrslitakeppninni er hann aftur á móti með 14,9 stig og 3,6 stoðsendingar í 56 leikjum. Hann fór með Miami Heat alla leið í úrslitin árið 2020 og var þá með 19 stig að meðaltali í leik áður en hann meiddist og gat lítið beitt sér í úrslitaeinvíginu á móti Los Angeles Lakers.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira