Íbúar í nágrenni Laugardals, nú er komið að ykkur Ævar Harðarson skrifar 22. febrúar 2022 08:31 Vinna við hverfisskipulag fyrir Laugarnes-, Langholts- og Vogahverfi (borgarhluta 4) er að hefjast. Fyrir utan forsendur aðalskipulags Reykjavíkur 2040 byrjum við hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar með autt blað. Því leitum við til íbúa þessara hverfa og hagsmunaðila eftir hugmyndum nú strax í upphafi vinnunnar. Þær hugmyndir sem berast á næstu vikum verða unnar áfram með sérfræðingum borgarinnar og lagðar fram sem vinnutillögur í næstu umferð samráðsins, vonandi ekki síðar en í haust. Þriggja fasa samráð Samráð hverfisskipulags er skipt í þrjá fasa (sjá skýringarmynd). Samráðið er skilgreint vinnuferli sem byggir á lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar þar sem haft er samráð við íbúa, hagsmunaaðila og opinbera umsagnaraðila á öllum stigum skipulagsvinnunnar. Kjörorðin í þessari vinnu eru að hlusta, rýna, breyta og miðla. Þær hugmyndir og tillögur sem verða til í samráðsferlinu eru notuð við að bæta og þróa afurðir hverfisskipulagsins þannig að úr verði betra hverfiskipulag sem byggir eins og kostur er á hugmyndum og óskum íbúa. Samráðsferlið skiptist í þrjá fasa.Hverfisskipulag Forsendur hverfisskipulagsvinnunnar í Laugardal er aðalskipulag Reykjavikur 2040, sem tók gildi í janúar. Þar eru lagðar línurnar um framtíðarskipulag borgarinnar og hverfanna. Leiðarstefið er sjálfbær, lífvænleg og kolefnishlutlaus borg, þétt og blönduð borgarbyggð, vistvænar samgöngur og góð almenningsrými og græn svæði. Borgarhlutinn og hverfaskiptin Í skipulagsvinnunni framundan hefur borgarhlutanum verið skipt upp í þrjú hverfi, Laugarneshverfi, Langholtshverfi, og Vogahverfi en hvert hverfi fær sitt sérstaka hverfisskipulag. Inna hverfanna eru áfram hina gamalgrónu hverfiseiningar. Í Laugarneshverfi eru Tún, Teigar, Lækir og Laugarnestangi. Langholtshverfi samanstendur af Laugarás, Kleppsholti og Sundum. Hverfiseiningar sem tilheyra Vogahverfi eru Heimar, Skeifna, Merkur og Vogar. Þessi skipting sést á meðfylgjandi mynd. Borgarhlutanum er skipt í hverfi og hverfiseiningar.Hverfisskipulag Stór þróunarverkefni Innan borgarhlutans eru stórir málaflokkar og þróunarverkefni sem ýmist eru hluti af hverfisskipulagi eða utan þess en gerð er grein fyrir þessum málum á kynningarsíðunni. Eitt slíkt verkefni er uppbygging íþróttamannvirkja í Laugardal. Annað er þróun skólamála en í borgarhlutanum eru fjórir grunnskólar; Laugarnesskóli, Laugalækjarskóli, Langholtsskóli og Vogaskóli, auk Menntaskólans við Sund. Nemendafjöldi og ástand mannvirkja kallar á endurmat og útbætur. Í jaðri borgarhlutans er Suðurlandsbrautin þar sem fyrsti áfangi Borgarlínu mun liggja. Tilkoma Sæbrautarstokks milli Vogahverfis og hinnar nýju Vogabyggðar mun bæta umhverfi og líf íbúa á stóru svæði en sú framkvæmd er einnig innan marka hverfisskipulagsins. Hluti af samráðinu er að fá fram hugmyndir og skoðanir íbúa á þessum stóru verkefnum. Ákall um þátttöku Samráðið það sem er framundan í Laugardal er bæði fjölbreytt og spennandi. Það er sett upp til þess að raddir og skoðanir sem flestra heyrist. Leitað er eftir skoðunum grunnskólabarna og ungmenna, ungra foreldra og einstaklinga, sambúðaraðila og eldri borgara og annarra sem skipulagði varðar. Strax í upphafi fyrsta fasa samráðs gefst íbúum tækifæri til að taka þátt í netsamráð og svara spurningum. Í fyrstu umferð er spurt um notkun íbúa á almenningsrýmum og ferðaleiðir og ferðavenjur um borgarhlutann. Taka má þátt með því að fara inn á netsíðu verkefnisins. Boðið verður upp á meira netsamráð á seinni stigum verkefnisins. Teikning sem sýnir borgarhluta 4 en íþrótta- og útivistarsvæðið í Laugardal er hjartað í borgahlutanum.Teikning Rán Flygenring Mikilvægt skref í þessari fyrstu umferð er verkefnið Skapandi samráð, en það gengur út á að fá börn í grunnskólum hverfanna til samstarfs. Börnin munu til dæmis smíða módel af hverfunum, fræðast og ræða þróun sinna hverfa. Krakkarnir fá líka tækifæri til að koma skoðun sínum um aðgerðir og útbætur á framfæri með sérstöku miðkerfi sem á að tyggja að allar skoðanir komi fram óháð getu til að tjá sig munnlega. Sambærileg vinna hefur farið fram í á þriðja tug grunnskóla í Reykjavík. Þetta er viðmikið lýðræðisstarf með börnum og hafa fulltrúar UNICEF, sem stýra verkefninu „Barnvæn sveitarfélög“, lýst yfir áhuga á að taka þátt í því í skólunum í nágrenni Laugardals, sem lið í því að efla mannréttindi barna. Reynslan frá samráðinu í Breiðholti, Háaleiti-Bústöðum og Hlíðum sýnir að hlustað er sjónarmið íbúa, enda búa þeir yfir dýrmætri. Við hlökkum til að eiga við ykkur uppbyggilegt og gott samtal um framtíð hverfanna í Laugardal. Höfundur er deildarstjóri Hverfisskipulag Reykjavíkur/ Ph.D. arkitekt, Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ævar Harðarson Reykjavík Skipulag Mest lesið Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Sjá meira
Vinna við hverfisskipulag fyrir Laugarnes-, Langholts- og Vogahverfi (borgarhluta 4) er að hefjast. Fyrir utan forsendur aðalskipulags Reykjavíkur 2040 byrjum við hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar með autt blað. Því leitum við til íbúa þessara hverfa og hagsmunaðila eftir hugmyndum nú strax í upphafi vinnunnar. Þær hugmyndir sem berast á næstu vikum verða unnar áfram með sérfræðingum borgarinnar og lagðar fram sem vinnutillögur í næstu umferð samráðsins, vonandi ekki síðar en í haust. Þriggja fasa samráð Samráð hverfisskipulags er skipt í þrjá fasa (sjá skýringarmynd). Samráðið er skilgreint vinnuferli sem byggir á lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar þar sem haft er samráð við íbúa, hagsmunaaðila og opinbera umsagnaraðila á öllum stigum skipulagsvinnunnar. Kjörorðin í þessari vinnu eru að hlusta, rýna, breyta og miðla. Þær hugmyndir og tillögur sem verða til í samráðsferlinu eru notuð við að bæta og þróa afurðir hverfisskipulagsins þannig að úr verði betra hverfiskipulag sem byggir eins og kostur er á hugmyndum og óskum íbúa. Samráðsferlið skiptist í þrjá fasa.Hverfisskipulag Forsendur hverfisskipulagsvinnunnar í Laugardal er aðalskipulag Reykjavikur 2040, sem tók gildi í janúar. Þar eru lagðar línurnar um framtíðarskipulag borgarinnar og hverfanna. Leiðarstefið er sjálfbær, lífvænleg og kolefnishlutlaus borg, þétt og blönduð borgarbyggð, vistvænar samgöngur og góð almenningsrými og græn svæði. Borgarhlutinn og hverfaskiptin Í skipulagsvinnunni framundan hefur borgarhlutanum verið skipt upp í þrjú hverfi, Laugarneshverfi, Langholtshverfi, og Vogahverfi en hvert hverfi fær sitt sérstaka hverfisskipulag. Inna hverfanna eru áfram hina gamalgrónu hverfiseiningar. Í Laugarneshverfi eru Tún, Teigar, Lækir og Laugarnestangi. Langholtshverfi samanstendur af Laugarás, Kleppsholti og Sundum. Hverfiseiningar sem tilheyra Vogahverfi eru Heimar, Skeifna, Merkur og Vogar. Þessi skipting sést á meðfylgjandi mynd. Borgarhlutanum er skipt í hverfi og hverfiseiningar.Hverfisskipulag Stór þróunarverkefni Innan borgarhlutans eru stórir málaflokkar og þróunarverkefni sem ýmist eru hluti af hverfisskipulagi eða utan þess en gerð er grein fyrir þessum málum á kynningarsíðunni. Eitt slíkt verkefni er uppbygging íþróttamannvirkja í Laugardal. Annað er þróun skólamála en í borgarhlutanum eru fjórir grunnskólar; Laugarnesskóli, Laugalækjarskóli, Langholtsskóli og Vogaskóli, auk Menntaskólans við Sund. Nemendafjöldi og ástand mannvirkja kallar á endurmat og útbætur. Í jaðri borgarhlutans er Suðurlandsbrautin þar sem fyrsti áfangi Borgarlínu mun liggja. Tilkoma Sæbrautarstokks milli Vogahverfis og hinnar nýju Vogabyggðar mun bæta umhverfi og líf íbúa á stóru svæði en sú framkvæmd er einnig innan marka hverfisskipulagsins. Hluti af samráðinu er að fá fram hugmyndir og skoðanir íbúa á þessum stóru verkefnum. Ákall um þátttöku Samráðið það sem er framundan í Laugardal er bæði fjölbreytt og spennandi. Það er sett upp til þess að raddir og skoðanir sem flestra heyrist. Leitað er eftir skoðunum grunnskólabarna og ungmenna, ungra foreldra og einstaklinga, sambúðaraðila og eldri borgara og annarra sem skipulagði varðar. Strax í upphafi fyrsta fasa samráðs gefst íbúum tækifæri til að taka þátt í netsamráð og svara spurningum. Í fyrstu umferð er spurt um notkun íbúa á almenningsrýmum og ferðaleiðir og ferðavenjur um borgarhlutann. Taka má þátt með því að fara inn á netsíðu verkefnisins. Boðið verður upp á meira netsamráð á seinni stigum verkefnisins. Teikning sem sýnir borgarhluta 4 en íþrótta- og útivistarsvæðið í Laugardal er hjartað í borgahlutanum.Teikning Rán Flygenring Mikilvægt skref í þessari fyrstu umferð er verkefnið Skapandi samráð, en það gengur út á að fá börn í grunnskólum hverfanna til samstarfs. Börnin munu til dæmis smíða módel af hverfunum, fræðast og ræða þróun sinna hverfa. Krakkarnir fá líka tækifæri til að koma skoðun sínum um aðgerðir og útbætur á framfæri með sérstöku miðkerfi sem á að tyggja að allar skoðanir komi fram óháð getu til að tjá sig munnlega. Sambærileg vinna hefur farið fram í á þriðja tug grunnskóla í Reykjavík. Þetta er viðmikið lýðræðisstarf með börnum og hafa fulltrúar UNICEF, sem stýra verkefninu „Barnvæn sveitarfélög“, lýst yfir áhuga á að taka þátt í því í skólunum í nágrenni Laugardals, sem lið í því að efla mannréttindi barna. Reynslan frá samráðinu í Breiðholti, Háaleiti-Bústöðum og Hlíðum sýnir að hlustað er sjónarmið íbúa, enda búa þeir yfir dýrmætri. Við hlökkum til að eiga við ykkur uppbyggilegt og gott samtal um framtíð hverfanna í Laugardal. Höfundur er deildarstjóri Hverfisskipulag Reykjavíkur/ Ph.D. arkitekt, Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason Skoðun
Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar
Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar
Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason Skoðun