Instagram eyddi færslu Zinchenko um Putin Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2022 23:30 Oleksandr Zinchenko. Getty/Stanislav Vedmid Stríð geisar nú í Úkraínu þar sem rússneski herinn hefur ráðist inn í suðri, austri og norðri. Úkraínumenn eiga fjölmarga íþróttamenn í fremstu röð sem iðka sína íþrótt utan heimalandsins. Einn þeirra er knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City og hefur borið fyrirliðaband úkraínska landsliðsins að undanförnu. Hann hefur birt átakanleg myndbönd úr heimalandi sínu á Instagram reikningi sínum í dag og vandar Vladimir Putin, Rússlandsforseta, ekki kveðjurnar eins og sjá má hér að neðan. I hope you die the most painful suffering death, creature The attack on Vladimir Putin has since been taken down, with Zinchenko claiming Instagram has deleted the story.https://t.co/ipZRgw6u89— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Hann segir Instagram hafa eytt færslu sinni í dag. Zinchenko, sem er 25 ár gamall, fór fyrir hópi mótmælenda sem mótmælti aðgerðum Rússa í miðborg Manchester í kvöld. Hann er fæddur og uppalinn í Úkraínu og fór í gegnum unglingalið Shakhtar Donetsk en hefur einnig leikið í Rússlandi þar sem hann spilaði fyrir Ufa áður en hann var keyptur til Manchester City árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Meta Rússland Úkraína Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Úkraínumenn eiga fjölmarga íþróttamenn í fremstu röð sem iðka sína íþrótt utan heimalandsins. Einn þeirra er knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City og hefur borið fyrirliðaband úkraínska landsliðsins að undanförnu. Hann hefur birt átakanleg myndbönd úr heimalandi sínu á Instagram reikningi sínum í dag og vandar Vladimir Putin, Rússlandsforseta, ekki kveðjurnar eins og sjá má hér að neðan. I hope you die the most painful suffering death, creature The attack on Vladimir Putin has since been taken down, with Zinchenko claiming Instagram has deleted the story.https://t.co/ipZRgw6u89— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Hann segir Instagram hafa eytt færslu sinni í dag. Zinchenko, sem er 25 ár gamall, fór fyrir hópi mótmælenda sem mótmælti aðgerðum Rússa í miðborg Manchester í kvöld. Hann er fæddur og uppalinn í Úkraínu og fór í gegnum unglingalið Shakhtar Donetsk en hefur einnig leikið í Rússlandi þar sem hann spilaði fyrir Ufa áður en hann var keyptur til Manchester City árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96)
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Meta Rússland Úkraína Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira