„Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Elísabet Hanna skrifar 25. febrúar 2022 13:30 Kanye er ósáttur við það að Kim sé með Pete því að hann vill fá hana aftur eftir skilnaðinn. Getty/ Marc Piasecki/ Gotham/Taylor Hill Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. Kanye tekur Pete fyrir á netinu Kanye hefur síðustu vikur verið að uppnefna Pete með því að kalla hann Skete og hafa fylgjendur hans tekið upp á því sama. Rapparinn hefur verið að leggja Pete í neteinelti og hefur fyrrverandi eiginkona hans margsinnið beðið hann um að hætta þessum uppátækjum. Hún segir hann vera að skapa hættulegt umhverfi sem geti leitt til þess að Pete meiðist. Hann hefur aðeins brugðist við þeim óskum með því að birta persónuleg skilaboð frá henni. Í gær birti hann færslu af mynd þar sem síða Pete birtist tóm og skrifaði undir hana: „Rak Skete af gramminu, Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) „Ég þrái mjög heitt að fá skilnað“ Á meðan Kanye var að beita vafasömum aðferðum á samfélagsmiðlum til þess að fá hana aftur var Kim að skila inn nýjum gögnum varðandi skilnaðinn þeirra. Þar óskaði hún eftir því að fá skilnað sem fyrst. „Kanye er búinn að deila mikið af röngum upplýsingum varðandi okkar persónulegu mál og uppeldið á börnunum okkar á samfélagsmiðlum sem hefur valdið miklum tilfinningalegum skaða,“ segir hún. „Ég þrái mjög heitt að fá skilnað“ bætir hún við. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Kanye vill ekki að Kim gifti sig í framtíðinni Kim fór líka yfir beiðni sem Kanye lagði inn nýlega þar sem hann óskaði eftir því að hún gæfi upp rétt sinn til þess að giftast aftur en hann sagði það vera með tilliti til barnanna þeirra. Hún segir þessa ósk fordæmalausa og bendi til þess að hann vilji gera henni ómögulegt eða erfitt að gifta sig aftur í framtíðinni. „Ég vildi óska þess að hjónabandið hefði gengið upp en hef komist að þeirri niðurstöðu að það er óviðbjargandi. Kanye er ekki sammála en hann virðist allavegana búinn að átta sig á því að að ég vil enda hjónabandið, jafnvel þó að hann vilji það ekki.“ Segir Kim. Hún bætir því við að hún vilji klára málið sem fyrst til þess að geta byrjað að vinna úr öllum tilfinningunum, hjálpa fjölskyldunni að gróa og byrja nýjan kafla. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Hollywood Tengdar fréttir Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Mælirinn fullur hjá Kardashian sem ákvað að svara fyrir sig Fyrrverandi hjónin Kanye West og Kim Kardashian hafa staðið í opinberum deilum á samfélagsmiðlum undanfarna daga. West hefur ekki farið leynt með það að skilnaðurinn hefur reynst honum erfiður og hafa uppátæki hans verið eftir því. Kardashian hefur tekist að halda ró sinni í garð West, eða alveg þar til nú. 8. febrúar 2022 15:31 Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. 10. febrúar 2022 11:36 Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Kanye tekur Pete fyrir á netinu Kanye hefur síðustu vikur verið að uppnefna Pete með því að kalla hann Skete og hafa fylgjendur hans tekið upp á því sama. Rapparinn hefur verið að leggja Pete í neteinelti og hefur fyrrverandi eiginkona hans margsinnið beðið hann um að hætta þessum uppátækjum. Hún segir hann vera að skapa hættulegt umhverfi sem geti leitt til þess að Pete meiðist. Hann hefur aðeins brugðist við þeim óskum með því að birta persónuleg skilaboð frá henni. Í gær birti hann færslu af mynd þar sem síða Pete birtist tóm og skrifaði undir hana: „Rak Skete af gramminu, Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) „Ég þrái mjög heitt að fá skilnað“ Á meðan Kanye var að beita vafasömum aðferðum á samfélagsmiðlum til þess að fá hana aftur var Kim að skila inn nýjum gögnum varðandi skilnaðinn þeirra. Þar óskaði hún eftir því að fá skilnað sem fyrst. „Kanye er búinn að deila mikið af röngum upplýsingum varðandi okkar persónulegu mál og uppeldið á börnunum okkar á samfélagsmiðlum sem hefur valdið miklum tilfinningalegum skaða,“ segir hún. „Ég þrái mjög heitt að fá skilnað“ bætir hún við. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Kanye vill ekki að Kim gifti sig í framtíðinni Kim fór líka yfir beiðni sem Kanye lagði inn nýlega þar sem hann óskaði eftir því að hún gæfi upp rétt sinn til þess að giftast aftur en hann sagði það vera með tilliti til barnanna þeirra. Hún segir þessa ósk fordæmalausa og bendi til þess að hann vilji gera henni ómögulegt eða erfitt að gifta sig aftur í framtíðinni. „Ég vildi óska þess að hjónabandið hefði gengið upp en hef komist að þeirri niðurstöðu að það er óviðbjargandi. Kanye er ekki sammála en hann virðist allavegana búinn að átta sig á því að að ég vil enda hjónabandið, jafnvel þó að hann vilji það ekki.“ Segir Kim. Hún bætir því við að hún vilji klára málið sem fyrst til þess að geta byrjað að vinna úr öllum tilfinningunum, hjálpa fjölskyldunni að gróa og byrja nýjan kafla. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian)
Hollywood Tengdar fréttir Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Mælirinn fullur hjá Kardashian sem ákvað að svara fyrir sig Fyrrverandi hjónin Kanye West og Kim Kardashian hafa staðið í opinberum deilum á samfélagsmiðlum undanfarna daga. West hefur ekki farið leynt með það að skilnaðurinn hefur reynst honum erfiður og hafa uppátæki hans verið eftir því. Kardashian hefur tekist að halda ró sinni í garð West, eða alveg þar til nú. 8. febrúar 2022 15:31 Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. 10. febrúar 2022 11:36 Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00
Mælirinn fullur hjá Kardashian sem ákvað að svara fyrir sig Fyrrverandi hjónin Kanye West og Kim Kardashian hafa staðið í opinberum deilum á samfélagsmiðlum undanfarna daga. West hefur ekki farið leynt með það að skilnaðurinn hefur reynst honum erfiður og hafa uppátæki hans verið eftir því. Kardashian hefur tekist að halda ró sinni í garð West, eða alveg þar til nú. 8. febrúar 2022 15:31
Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. 10. febrúar 2022 11:36
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp