Sara Dögg leiðir lista Viðreisnar í Garðabæ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 1. mars 2022 14:31 Sara Dögg Svanhildardóttir er nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Listi Viðreisnar í Garðabæ var samþykktur í gærkvöldi á fundi félagsins en þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn í Garðabæ býður fram til sveitastjórnarkosninga. Uppstillinganefnd valdi Söru Dögg Svanhildardóttur, bæjarfulltrúa, til að leiða listann. Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira