Shakhtar Donetsk flytur brasilíska leikmenn úr landi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 17:45 Úkraínska úrvalsdeildarfélagið Shakhtar Donetsk hefur komið brasilísku leikmönnunum sínum úr landi. Pavlo Bagmut / Ukrinform/Future Publishing via Getty Images Úkraínska knattspyrnufélagið Shakhtar Donetsk hefur flutt alla tólf brasilísku leikmenn liðsins yfir til Rúmeníu eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst. Í samstarfi við evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur félagið unnið að því að koma tólf brasilískum leikmönnum sínum frá átökunum sem geysa um landið. Dinamo Kiyv og SK Dnipro-1 hafa einnig náð að flytja erlenda leikmenn sína frá Úkraínu að sögn forsvarsmanna Shakhtar Donetsk. „Okkur langar að þakka öllum þeim sem aðstoðuðu okkur í þessu ferli að koma leikmönnum burt,“ segir í yfirlýsingu frá Shakhtar. „Það sem gerði okkur kleift að flytja þessa leikmenn frá landinu var persónuleg aðstoð frá forseta UEFA Aleksander Ceferin, forseta úkraínska knattspyrnusambandsins Andrii Pavelko og forseta moldóvska knattspyrnusambandsins Leonid Oleinichenko.“ Shaktar situr á toppi úkraínsku úrvalsdeildarinnar, en liðið hefur ekki leikið deildarleik síðan 11. desember á seinasta ári. Þá fór deildin í vetrarfrí og var svo sett á ís eftir innrás Rússa. Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Í samstarfi við evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur félagið unnið að því að koma tólf brasilískum leikmönnum sínum frá átökunum sem geysa um landið. Dinamo Kiyv og SK Dnipro-1 hafa einnig náð að flytja erlenda leikmenn sína frá Úkraínu að sögn forsvarsmanna Shakhtar Donetsk. „Okkur langar að þakka öllum þeim sem aðstoðuðu okkur í þessu ferli að koma leikmönnum burt,“ segir í yfirlýsingu frá Shakhtar. „Það sem gerði okkur kleift að flytja þessa leikmenn frá landinu var persónuleg aðstoð frá forseta UEFA Aleksander Ceferin, forseta úkraínska knattspyrnusambandsins Andrii Pavelko og forseta moldóvska knattspyrnusambandsins Leonid Oleinichenko.“ Shaktar situr á toppi úkraínsku úrvalsdeildarinnar, en liðið hefur ekki leikið deildarleik síðan 11. desember á seinasta ári. Þá fór deildin í vetrarfrí og var svo sett á ís eftir innrás Rússa.
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira