Helgi: Skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki Hjörvar Ólafsson skrifar 4. mars 2022 20:59 Helgi Már Magnússon, þjálfari KR. Vísir/Bára Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga í Subway-deild karla í körfubolta, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. „Ég er sérstaklega ánægður með hvernig við útfærðum varnarleikinn okkar og náðum að þvinga þá í slæm skot. Þá er ég einnig sáttur við að byrja þennan marsmánuð, þar sem það verður nóg að gera, með sigri,” sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR eftir góðan 93-80 sigur liðsins gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. „Við munum spila sjö leiki í mars og við stefnum að því að klífa upp töfluna. Þetta hefur verið skrýtið tímabil og við eigum leiki inni sem geta komið okkur í góða stöðu. Nú eru sex leikir eftir á skömmum tíma sem er bara frábært.“ „Það skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki og það verður nóg af því hjá okkur í mars. Þetta var fín byrjun á törninni,” sagði Helgi Már enn fremur. KR náði mest 30 stiga forskoti í leiknum en ÍR-ingar náðu að laga stöðuna undir lok fjórða leikhluta og koma munum niður í 13 stig. Af þeim sökum er ÍR með betri stöðu í innbyrðisviðureignum liðanna. Eftir þennan sigur er hins vegar KR í áttunda sæti deildarinnar með 16 stig en ÍR í því níunda með 14 stig. „Að mínu mati er bara gott að hafa náð góðri spilamennsku og í sigur í þessum leik. Hitt er bara aukaatriði að ÍR sé með betri stöðu á okkur,” sagði þjálfari KR-inga. Subway-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. 4. mars 2022 20:06 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
„Ég er sérstaklega ánægður með hvernig við útfærðum varnarleikinn okkar og náðum að þvinga þá í slæm skot. Þá er ég einnig sáttur við að byrja þennan marsmánuð, þar sem það verður nóg að gera, með sigri,” sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR eftir góðan 93-80 sigur liðsins gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. „Við munum spila sjö leiki í mars og við stefnum að því að klífa upp töfluna. Þetta hefur verið skrýtið tímabil og við eigum leiki inni sem geta komið okkur í góða stöðu. Nú eru sex leikir eftir á skömmum tíma sem er bara frábært.“ „Það skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki og það verður nóg af því hjá okkur í mars. Þetta var fín byrjun á törninni,” sagði Helgi Már enn fremur. KR náði mest 30 stiga forskoti í leiknum en ÍR-ingar náðu að laga stöðuna undir lok fjórða leikhluta og koma munum niður í 13 stig. Af þeim sökum er ÍR með betri stöðu í innbyrðisviðureignum liðanna. Eftir þennan sigur er hins vegar KR í áttunda sæti deildarinnar með 16 stig en ÍR í því níunda með 14 stig. „Að mínu mati er bara gott að hafa náð góðri spilamennsku og í sigur í þessum leik. Hitt er bara aukaatriði að ÍR sé með betri stöðu á okkur,” sagði þjálfari KR-inga.
Subway-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. 4. mars 2022 20:06 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. 4. mars 2022 20:06
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti