Hrifinn af Luis Diaz hjá Liverpool: Gerir það sem stuðningsmennirnir elska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 10:01 Luis Diaz fagnar hér sínu fyrsta marki fyrir Liverpool sem kom á móti Norwich City. EPA-EFE/TIM KEETON Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, er hrifinn af nýjasta leikmanni liðsins, Kólumbíumanninum Luis Diaz. Luis Diaz hefur byrjað Liverpool ferilinn vel síðan að Liverpool keypti hann frá Porto í janúarglugganum og átti flottan leik á móti West Ham um helgina. „Hann hefur gefið öllum aukakraft. Hann er þannig leikmaður að þú sem stuðningsmaður stendur upp úr sætinu þínu. Hann er beinskeyttur, eldsnöggur og agressífur,“ sagði Graeme Souness um hinn 25 ára gamla Luis Diaz. Það lítur út fyrir að Luis Diaz finni sig líka mjög vel við hlið þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í framlínu Liverpool liðsins. „Hann gerir það sem stuðningsmennirnir elska. Þegar hann tapar boltanum þá hleypur hann á fullu til baka til að vinna boltann aftur. Hann leikur sér síðan að því að fara fram hjá mönnum,“ sagði Souness. „Hann er fljótur, beinskeyttur og það er margt hjá honum sem hrífur mann. Þetta leikskipulag hentar honum frábærlega,“ sagði Souness. Graeme Souness on Luis Diaz: He ll of given everyone a lift. He s a player that if you re a supporter he gets you on the edge of your seat. He s direct, he s quick, he s aggressive. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/Td7bMkezVn— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 5, 2022 „Hann er viðbótarógn fyrir Liverpool liðið. Varnarmenn eru ekki hrifnir að spila á móti mönnum sem geta farið fram hjá þeim með annað hvort hraða eða boltatækni og hann hefur bæði,“ sagði Souness. „Hann er stórhættulegur og mikill fengur fyrir Liverpool,“ sagði Souness. Það eru líka fleiri hrifnir eins og sjá má hér fyrir neðan. "We've got a very special player here."Jamie Redknapp and @Carra23 believe that Luis Diaz proved himself to be a sensational signing for Liverpool pic.twitter.com/6OAjKQHgD6— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Luis Diaz hefur byrjað Liverpool ferilinn vel síðan að Liverpool keypti hann frá Porto í janúarglugganum og átti flottan leik á móti West Ham um helgina. „Hann hefur gefið öllum aukakraft. Hann er þannig leikmaður að þú sem stuðningsmaður stendur upp úr sætinu þínu. Hann er beinskeyttur, eldsnöggur og agressífur,“ sagði Graeme Souness um hinn 25 ára gamla Luis Diaz. Það lítur út fyrir að Luis Diaz finni sig líka mjög vel við hlið þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í framlínu Liverpool liðsins. „Hann gerir það sem stuðningsmennirnir elska. Þegar hann tapar boltanum þá hleypur hann á fullu til baka til að vinna boltann aftur. Hann leikur sér síðan að því að fara fram hjá mönnum,“ sagði Souness. „Hann er fljótur, beinskeyttur og það er margt hjá honum sem hrífur mann. Þetta leikskipulag hentar honum frábærlega,“ sagði Souness. Graeme Souness on Luis Diaz: He ll of given everyone a lift. He s a player that if you re a supporter he gets you on the edge of your seat. He s direct, he s quick, he s aggressive. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/Td7bMkezVn— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 5, 2022 „Hann er viðbótarógn fyrir Liverpool liðið. Varnarmenn eru ekki hrifnir að spila á móti mönnum sem geta farið fram hjá þeim með annað hvort hraða eða boltatækni og hann hefur bæði,“ sagði Souness. „Hann er stórhættulegur og mikill fengur fyrir Liverpool,“ sagði Souness. Það eru líka fleiri hrifnir eins og sjá má hér fyrir neðan. "We've got a very special player here."Jamie Redknapp and @Carra23 believe that Luis Diaz proved himself to be a sensational signing for Liverpool pic.twitter.com/6OAjKQHgD6— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Meistarasigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira