Ekkert grín hjá Jókernum eftir hléið Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 08:00 Nikola Jokic með boltann en Kevon Looney má ekki fá hann. AP/David Zalubowski Serbinn Nikola Jokic hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann náði þrefaldri tvennu í 131-124 sigri Denver Nuggets á Golden State Warriors. Jokic er sá næstfljótasti í sögunni til að ná þrefaldri tvennu 75 sinnum á ferlinum. Það hefur hann nú gert í 511 leikjum og aðeins Oscar Robertson verið fljótari, eða í aðeins 182 leikjum. Jokic, sem átti annað sögulegt kvöld á sunnudaginn, skoraði 32 stig gegn Golden State, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Nikola Jokic followed up a historic performance on Sunday night with his 75th career triple-double, 32 points, and the @nuggets win! #MileHighBasketball : 32 PTS (12-17 FGM), 15 REB, 13 AST pic.twitter.com/mGBCUvufbx— NBA (@NBA) March 8, 2022 Jókerinn hefur nú náð þrefaldri tvennu þrisvar sinnum eftir hléið vegna Stjörnuleiksins 20. febrúar. Allir hinir leikmennirnir í deildinni, til samans, hafa afrekað það tvisvar sinnum. „Ótrúlegur leikmaður og stórkostlegur í kvöld“ Jokic var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar í fyrra og að mati Steve Kerr, þjálfara Golden State, verðskuldar hann nafnbótina aftur: „Ég er ekki með kosningarétt en Jokic er bara ótrúlegur leikmaður og var stórkostlegur í kvöld,“ sagði Kerr og bætti við: „Hann gerir liðsfélagana betri og hann gerir mótherjunum svo erfitt fyrir að verjast því það er sama hvað maður gerir, hann er alltaf með mótsvar.“ Af öðrum úrslitum má nefna að Julius Randle skoraði 46 stig og tók 10 fráköst í 131-115 sigri New York Knicks á Sacramento Kings, og ófarir LA Lakers héldu áfram þegar liðið tapaði 117-110 fyrir San Antonio Spurs. Úrslitin í nótt: Detroit 113-110 Atlanta Philadelphia 121-106 Chicago Miami 123-106 Houston Minnesota 124-81 Portland Dallas 111-103 Utah San Antonio 117-110 LA Lakers Denver 131-124 Golden State Sacramento 115-131 New York NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Jokic er sá næstfljótasti í sögunni til að ná þrefaldri tvennu 75 sinnum á ferlinum. Það hefur hann nú gert í 511 leikjum og aðeins Oscar Robertson verið fljótari, eða í aðeins 182 leikjum. Jokic, sem átti annað sögulegt kvöld á sunnudaginn, skoraði 32 stig gegn Golden State, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Nikola Jokic followed up a historic performance on Sunday night with his 75th career triple-double, 32 points, and the @nuggets win! #MileHighBasketball : 32 PTS (12-17 FGM), 15 REB, 13 AST pic.twitter.com/mGBCUvufbx— NBA (@NBA) March 8, 2022 Jókerinn hefur nú náð þrefaldri tvennu þrisvar sinnum eftir hléið vegna Stjörnuleiksins 20. febrúar. Allir hinir leikmennirnir í deildinni, til samans, hafa afrekað það tvisvar sinnum. „Ótrúlegur leikmaður og stórkostlegur í kvöld“ Jokic var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar í fyrra og að mati Steve Kerr, þjálfara Golden State, verðskuldar hann nafnbótina aftur: „Ég er ekki með kosningarétt en Jokic er bara ótrúlegur leikmaður og var stórkostlegur í kvöld,“ sagði Kerr og bætti við: „Hann gerir liðsfélagana betri og hann gerir mótherjunum svo erfitt fyrir að verjast því það er sama hvað maður gerir, hann er alltaf með mótsvar.“ Af öðrum úrslitum má nefna að Julius Randle skoraði 46 stig og tók 10 fráköst í 131-115 sigri New York Knicks á Sacramento Kings, og ófarir LA Lakers héldu áfram þegar liðið tapaði 117-110 fyrir San Antonio Spurs. Úrslitin í nótt: Detroit 113-110 Atlanta Philadelphia 121-106 Chicago Miami 123-106 Houston Minnesota 124-81 Portland Dallas 111-103 Utah San Antonio 117-110 LA Lakers Denver 131-124 Golden State Sacramento 115-131 New York
Detroit 113-110 Atlanta Philadelphia 121-106 Chicago Miami 123-106 Houston Minnesota 124-81 Portland Dallas 111-103 Utah San Antonio 117-110 LA Lakers Denver 131-124 Golden State Sacramento 115-131 New York
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti