GDRN með einstakan flutning á Jealous Guy Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2022 12:31 GDRN er ein besta söngkona landsins. Í Glaumbæ á Stöð 2 á föstudagskvöldið mættu söngkonurnar Stefanía Svavars og GDRN en þemað að þessu sinni var ástarsorgarlög. Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, flutti meðal annars lagið Jealous Guy eftir John Lennon og má með sanni segja að flutningurinn hafi verið stórfenglegur. Guðrún sagði frá því í þættinum að þegar hún hefur gengið sjálf í gegnum ástarsorg sé það ekki óalgengt að hún geri allskonar mjög skrýtna hluti eins og að borða kíló af ís, hlaupa maraþon og allskyns hluti sem hún vanalega myndi ekki láta sér detta til hugar. Klippa: GDRN - Jealous Guy Glaumbær Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, flutti meðal annars lagið Jealous Guy eftir John Lennon og má með sanni segja að flutningurinn hafi verið stórfenglegur. Guðrún sagði frá því í þættinum að þegar hún hefur gengið sjálf í gegnum ástarsorg sé það ekki óalgengt að hún geri allskonar mjög skrýtna hluti eins og að borða kíló af ís, hlaupa maraþon og allskyns hluti sem hún vanalega myndi ekki láta sér detta til hugar. Klippa: GDRN - Jealous Guy
Glaumbær Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira