The Open: Anníe inn á topp tuttugu og Sara inn á topp hundrað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir keppir ekki í einstaklingskeppninni í ár en er samt langefst af íslensku keppendunum á The Open. Instagram/@anniethorisdottir Ísland á fjóra fulltrúa meðal þeirra hundrað efstu í karla- og kvennaflokki eftir tvo fyrstu hlutana á The Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. CrossFit samtökin hafa nú tekið á móti öllum úrslitum fyrir annan hluta The Open og þó að niðurstöðurnar séu ekki endanlega staðfestar þá breytast þær ekki mikið úr þessu. Topp tíu hjá íslensku körlunum eftir tvo fyrstu hluta The Open 2022.CrossFit Games Tíu prósent keppenda tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum en þar verður síðan keppt um sæti í undanúrslitunum. Allt miðast þetta við að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. Þriðji og síðasti hluti The Open hefst á morgun. Anníe Mist Þórisdóttir er langefst af íslenska CrossFit fólkinu. Hún náði 37. besta árangrinum í 22.2 og það skilar henni alla leið upp í tuttugasta sætið á heildarlistanum. Þuríður Erla Helgadóttir hækkaði sig líka um fimm sæti og er núna í 52. sæti. Jöfn og góð byrjun hennar lofar góðu fyrir framhaldið. Sara Sigmundsdóttir hækkaði sig líka mikið frá því í 22.1 en hún fór úr 117. sæti og upp í 74. sæti. Topp tíu hjá íslensku konunum eftir tvo fyrstu hluta The Open 2022.CrossFit Games Björgvin Karl Guðmundsson er síðan fjórði Íslendingurinn inn á topp hundrað og jafnframt eini íslenski karlmaðurinn þar. Björgin datt niður um 27 sæti en er í 77. sæti eftir fyrstu tvo hlutina. Næsti íslenski karlmaður á eftir Björgvini er Þorri Þorláksson sem er í 475. sæti í heildarkeppninni. Ingvar Svavarsson er í 647. sæti, Bjarni Leifs er í 902. sæti og Alex Daði Reynisson er í 1170. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir er fjórða hjá íslensku konunum en er bara í 208. sæti samanlagt. Katrín féll niður um 62 sæti milli vikna. Sólveig Sigurðardóttir er fimmta meðal íslensku kvennanna en í 213. sæti í heildarkeppninni. Hin átján ára gamla Mallory O'Brien heldur efsta sætinu en heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er kominn upp í efsta sætið eftir að haga náði bestum árangri allra í 22.2 Norski táningurinn Leah Stören er nú í þriðja sætinu en hún er bara átján ára eins og O'Brien. Norðmenn eiga líka Andrea Solberg í fimmta sætinu en á undan henni er Frakkinn Laurie Clément. Brooke Wells, sem er að koma til baka eftir meiðsli, er nú sjöunda en sjötta er Emma McQuaid frá Írlandi. Bandaríkjamenn eru í efstu þremur sætunum hjá körlunum. Phil Toon er fyrstur, Saxon Panchik er annar og Matt Poulin er þriðji. Svíinn Victor Ljungdal sem varð fyrstu eftir 22.1 datt niður í fjórða sætið og heimsmeistarinn Justin Medeiros er fimmti eins og í viku eitt. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú tekið á móti öllum úrslitum fyrir annan hluta The Open og þó að niðurstöðurnar séu ekki endanlega staðfestar þá breytast þær ekki mikið úr þessu. Topp tíu hjá íslensku körlunum eftir tvo fyrstu hluta The Open 2022.CrossFit Games Tíu prósent keppenda tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum en þar verður síðan keppt um sæti í undanúrslitunum. Allt miðast þetta við að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. Þriðji og síðasti hluti The Open hefst á morgun. Anníe Mist Þórisdóttir er langefst af íslenska CrossFit fólkinu. Hún náði 37. besta árangrinum í 22.2 og það skilar henni alla leið upp í tuttugasta sætið á heildarlistanum. Þuríður Erla Helgadóttir hækkaði sig líka um fimm sæti og er núna í 52. sæti. Jöfn og góð byrjun hennar lofar góðu fyrir framhaldið. Sara Sigmundsdóttir hækkaði sig líka mikið frá því í 22.1 en hún fór úr 117. sæti og upp í 74. sæti. Topp tíu hjá íslensku konunum eftir tvo fyrstu hluta The Open 2022.CrossFit Games Björgvin Karl Guðmundsson er síðan fjórði Íslendingurinn inn á topp hundrað og jafnframt eini íslenski karlmaðurinn þar. Björgin datt niður um 27 sæti en er í 77. sæti eftir fyrstu tvo hlutina. Næsti íslenski karlmaður á eftir Björgvini er Þorri Þorláksson sem er í 475. sæti í heildarkeppninni. Ingvar Svavarsson er í 647. sæti, Bjarni Leifs er í 902. sæti og Alex Daði Reynisson er í 1170. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir er fjórða hjá íslensku konunum en er bara í 208. sæti samanlagt. Katrín féll niður um 62 sæti milli vikna. Sólveig Sigurðardóttir er fimmta meðal íslensku kvennanna en í 213. sæti í heildarkeppninni. Hin átján ára gamla Mallory O'Brien heldur efsta sætinu en heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er kominn upp í efsta sætið eftir að haga náði bestum árangri allra í 22.2 Norski táningurinn Leah Stören er nú í þriðja sætinu en hún er bara átján ára eins og O'Brien. Norðmenn eiga líka Andrea Solberg í fimmta sætinu en á undan henni er Frakkinn Laurie Clément. Brooke Wells, sem er að koma til baka eftir meiðsli, er nú sjöunda en sjötta er Emma McQuaid frá Írlandi. Bandaríkjamenn eru í efstu þremur sætunum hjá körlunum. Phil Toon er fyrstur, Saxon Panchik er annar og Matt Poulin er þriðji. Svíinn Victor Ljungdal sem varð fyrstu eftir 22.1 datt niður í fjórða sætið og heimsmeistarinn Justin Medeiros er fimmti eins og í viku eitt. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum