Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla Atli Arason skrifar 10. mars 2022 06:00 Hlynur Bæringsson og Ólafur Ólafsson munu berjast í kvöld. vísir/bára Rafíþróttir, golf og stórleikir í bæði körfubolta og fótbolta verða á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag og langt fram á nótt! Stöð 2 Sport Körfuboltinn verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Veislan hefst öll á uppgjörsþætti Subway körfuboltakvölds kvenna klukkan 17:00. Að körfuboltakvöldi loknu hefst viðureign Stjörnunnar og Grindavíkur í Subway-deild karla klukkan 18:05. Liðið sem vinnur fer langt með að tryggja sætið sitt í úrslitakeppninni. Strax í kjölfarið er toppslagur í Þorlákshöfn þar sem Íslandsmeistararnir í Þór taka á móti Val klukkan 20:05. Allir leikir kvöldsins verða svo gerðir upp í Tilþrifunum sem er á dagskrá eftir leikinn í Þorlákshöfn, klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 2 Fótboltanum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport tvö og þrjú þar sem Evrópudeildin og Sambandsdeildin eru á dagskrá í kvöld. Klukkan 17:45 fara Sverrir Ingi og félagar í PAOK af stað í fyrri viðureign 16-liða úrslita Sambandsdeildarinnar þar sem þeir mæta belgíska liðinu Gent á heimavelli. Spænska stórliðið Barcelona munu svo taka á móti gríska risanum Galatasaray í fyrri viðureign 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 3 Fyrri viðureign FK Partizan Belgrad og Feyenoord í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar hefst klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport 3. Strax í kjölfarið fer af stað leikur PSV við Íslendingaliðið FCK í sömu deild eða klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Þeir tveir, Hjammi og Gummi Ben verða á sínum stað klukkan 19:10. Stöð 2 eSport Klukkan 16:45 er landsleikur í efótbolta áður en að FRÍS, framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands taka við klukkan 19:30. Stöð 2 Golf The Players Championship á PGA mótaröðinni er á dagskrá klukkan 17:00. Í nótt hefst svo bein útsending af Honda mótinu á Tælandi í LPGA mótaröðinni, klukkan 03:00. Dagskráin í dag Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Körfuboltinn verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Veislan hefst öll á uppgjörsþætti Subway körfuboltakvölds kvenna klukkan 17:00. Að körfuboltakvöldi loknu hefst viðureign Stjörnunnar og Grindavíkur í Subway-deild karla klukkan 18:05. Liðið sem vinnur fer langt með að tryggja sætið sitt í úrslitakeppninni. Strax í kjölfarið er toppslagur í Þorlákshöfn þar sem Íslandsmeistararnir í Þór taka á móti Val klukkan 20:05. Allir leikir kvöldsins verða svo gerðir upp í Tilþrifunum sem er á dagskrá eftir leikinn í Þorlákshöfn, klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 2 Fótboltanum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport tvö og þrjú þar sem Evrópudeildin og Sambandsdeildin eru á dagskrá í kvöld. Klukkan 17:45 fara Sverrir Ingi og félagar í PAOK af stað í fyrri viðureign 16-liða úrslita Sambandsdeildarinnar þar sem þeir mæta belgíska liðinu Gent á heimavelli. Spænska stórliðið Barcelona munu svo taka á móti gríska risanum Galatasaray í fyrri viðureign 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 3 Fyrri viðureign FK Partizan Belgrad og Feyenoord í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar hefst klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport 3. Strax í kjölfarið fer af stað leikur PSV við Íslendingaliðið FCK í sömu deild eða klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Þeir tveir, Hjammi og Gummi Ben verða á sínum stað klukkan 19:10. Stöð 2 eSport Klukkan 16:45 er landsleikur í efótbolta áður en að FRÍS, framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands taka við klukkan 19:30. Stöð 2 Golf The Players Championship á PGA mótaröðinni er á dagskrá klukkan 17:00. Í nótt hefst svo bein útsending af Honda mótinu á Tælandi í LPGA mótaröðinni, klukkan 03:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira