Sonur Sigga Storms kominn úr öndunarvél Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2022 11:31 Feðgarnir Sigurður Þ. Ragnarsson og Árni Þórður sem hefur mátt stríða við lífshættuleg veikindi. Nú horfir blessunarlega til betri vegar. aðsend Sigurður Þ. Ragnarsson borgarfulltrúi og veðurfréttamaður með meiru segir stefna í kraftaverk en syni hans hefur verið haldið sofandi í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar líffærabilunar. Eins og Vísir hefur greint frá hné sonur Sigurðar, Árni Þórður niður vegna líffærabilunar. Sigurður, sem gegnir nafninu Siggi Stormur vegna veðurlýsinga sinna, lýsti því einlæglega hvernig það hefur verið að takast á við svo lífshættuleg veikindi í viðtali við Vísi. Þjóðin hefur fylgst með en ósk Sigga á Facebook um hlýja strauma frá velviljuðu fólki vakti mikla athygli. Fyrir liggur að um lífshættulegan sjúkdóm er að ræða en nú hafa orðið afgerandi breytingar á heilsu Árna Þórðar. „Nú virðist sem kraftaverkið sé að gerast. Hann var vakinn fyrir viku og nú fyrir helgi var hann tekinn úr öndunarvél,“ segir Siggi nú. Hann segir að í þessu felist grundvallarbreytingar. „Hann verður þó áfram á gjörgæslu en það gæti þó breyst í næstu viku. Hann er alveg ótrúlegur eftir tvo og hálfan mánuð í öndunarvél,“ segir Siggi. En Árni Þórður er ekki orðinn þrítugur og nýtur æsku sinnar og hreysti í þessari viðureign; baráttu fyrir eigin lífi. Siggi bætir því við að hann voni að hann og fjölskyldan þurfi ekki að lifa svo hræðilega tíma aftur í bráð sem þessi hefur verið. Landspítalinn Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. 10. janúar 2022 11:05 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá hné sonur Sigurðar, Árni Þórður niður vegna líffærabilunar. Sigurður, sem gegnir nafninu Siggi Stormur vegna veðurlýsinga sinna, lýsti því einlæglega hvernig það hefur verið að takast á við svo lífshættuleg veikindi í viðtali við Vísi. Þjóðin hefur fylgst með en ósk Sigga á Facebook um hlýja strauma frá velviljuðu fólki vakti mikla athygli. Fyrir liggur að um lífshættulegan sjúkdóm er að ræða en nú hafa orðið afgerandi breytingar á heilsu Árna Þórðar. „Nú virðist sem kraftaverkið sé að gerast. Hann var vakinn fyrir viku og nú fyrir helgi var hann tekinn úr öndunarvél,“ segir Siggi nú. Hann segir að í þessu felist grundvallarbreytingar. „Hann verður þó áfram á gjörgæslu en það gæti þó breyst í næstu viku. Hann er alveg ótrúlegur eftir tvo og hálfan mánuð í öndunarvél,“ segir Siggi. En Árni Þórður er ekki orðinn þrítugur og nýtur æsku sinnar og hreysti í þessari viðureign; baráttu fyrir eigin lífi. Siggi bætir því við að hann voni að hann og fjölskyldan þurfi ekki að lifa svo hræðilega tíma aftur í bráð sem þessi hefur verið.
Landspítalinn Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. 10. janúar 2022 11:05 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. 10. janúar 2022 11:05