25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 12:31 Magnus Saugstrup skorar fyrir Dani á móti Íslendingum en hér hefur Ómar Ingi Magnússon misst af liðsfélaga sínum hjá Magdeburg. Getty/ Jure Erzen Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. Saugstrup er 25 ára línumaður og hefur nú verið valinn nýr varafyrirliði danska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tilkynnti það í gær. Heimsmeistararnir horfa þar til framtíðar en aðalfyrirliðinn er markvörðurinn snjalli Niklas Landin Jacobsen. Saugstrup er liðsfélagi Ómars Inga Magnússonar og Gísli Þorgeirs Kristjánssonar hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu SC Magdeburg. Saugstrup tekur við varafyrirliðastöðunni af hornamanninum Lasse Svan Hansen sem er að setja landsliðsskóna upp á hillu. Magnus Saugstrup er ny viceanfører for landsholdet - https://t.co/qaMBl1Ly9t pic.twitter.com/RFqhXqpfRF— HBOLD.dk (@HBOLDdk) March 14, 2022 „Magnús er á mjög góðum aldri og mun vonandi spila með landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Það bera allir í liðinu virðingu fyrir honum og hann er góður Norður-Jótlands strákur með góð heilbrigð gildi. Hann er ekki sá háværasti en Magnús er að taka á sig meiri og meiri ábyrgð,“ sagði Nikolaj Jacobsen við TV 2. „Þegar ég varð að velja nýjan varafyrirliða hjá liðinu þá var þetta ekki mjög erfið ákvörðun,“ sagði Nikolaj. Saugstrup hefur verið á mikilli uppleið með danska landsliðinu og átti sem dæmi mjög gott Evrópumót í janúar. Fyrsti landsleikur hans var á móti Íslandi 7. apríl 2018. Hann hefur nú leikið 49 landsleiki og skorað í þeim 106 mörk. Saugstrup lék áður hjá Arnóri Atlasyni hjá Álaborg en gekk til liðs við Magdeburg síðasta sumar. Þýski handboltinn EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Saugstrup er 25 ára línumaður og hefur nú verið valinn nýr varafyrirliði danska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tilkynnti það í gær. Heimsmeistararnir horfa þar til framtíðar en aðalfyrirliðinn er markvörðurinn snjalli Niklas Landin Jacobsen. Saugstrup er liðsfélagi Ómars Inga Magnússonar og Gísli Þorgeirs Kristjánssonar hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu SC Magdeburg. Saugstrup tekur við varafyrirliðastöðunni af hornamanninum Lasse Svan Hansen sem er að setja landsliðsskóna upp á hillu. Magnus Saugstrup er ny viceanfører for landsholdet - https://t.co/qaMBl1Ly9t pic.twitter.com/RFqhXqpfRF— HBOLD.dk (@HBOLDdk) March 14, 2022 „Magnús er á mjög góðum aldri og mun vonandi spila með landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Það bera allir í liðinu virðingu fyrir honum og hann er góður Norður-Jótlands strákur með góð heilbrigð gildi. Hann er ekki sá háværasti en Magnús er að taka á sig meiri og meiri ábyrgð,“ sagði Nikolaj Jacobsen við TV 2. „Þegar ég varð að velja nýjan varafyrirliða hjá liðinu þá var þetta ekki mjög erfið ákvörðun,“ sagði Nikolaj. Saugstrup hefur verið á mikilli uppleið með danska landsliðinu og átti sem dæmi mjög gott Evrópumót í janúar. Fyrsti landsleikur hans var á móti Íslandi 7. apríl 2018. Hann hefur nú leikið 49 landsleiki og skorað í þeim 106 mörk. Saugstrup lék áður hjá Arnóri Atlasyni hjá Álaborg en gekk til liðs við Magdeburg síðasta sumar.
Þýski handboltinn EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita