Keppti í svigi á ÓL á nærbuxunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 08:01 Manoel Bourdenx kemur hér í mark í sviginu og var þá örugglega orðið svolítið kaldur. Getty/Alexander Hassenstein Franskur keppandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra fór afar sérstaka leið að því að mótmæla því að keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fá ekki að upplifa það sama og þeir sem keppa á sjálfum Ólympíuleikunum. Manoël Bourdenx er 34 ára Frakki og keppt í svigi á Paralympics í Peking um síðustu helgi. Uppátæki hans vakti vissulega athygli. Fransmannen Manoël Bourdenx chockade publiken med sin protest #Alpint #Paralympics https://t.co/d05ZCJ2eL7— SVT Sport (@SVTSport) March 15, 2022 Bourdenx keppti nefnilega á nærbuxunum en hann var bara með borða sem hann vafði utan um sig auk þess að vera í keppnisvestinu sem sýndi keppnisnúmer hans. Á borðanum stóð: Allir geta látið sig dreyma um að keppa á Ólympíuleikum. Erum við minna virði? Það var við frostmark þar sem keppendur lögðu af stað en hitinn var þó kominn upp i sex gráður í markinu. Honum var þó örugglega ansi kalt þarna uppi með bera leggina í brekkunni og ferðin á honum hjálpaði honum ekki þar. Quand le Français Manoël Bourdenx s'élance sur sa manche de slalom en... slip #JeuxParalympiques pic.twitter.com/WJrX8SxYH3— Eurosport France (@Eurosport_FR) March 13, 2022 Bourdenx þurfti að láta taka af sér annan fótinn árið 2017 eftir að hafa orðið fyrir hákarlaárás á Hawaí. Bourdenx kom í mark í tuttugasta sæti eða fimmtán sætum á eftir Íslendingnum Hilmari Snæ Örvarssyni sem varð fimmti. Landi Bourdenx, Arthur Bauchet, vann keppnina. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Manoël Bourdenx er 34 ára Frakki og keppt í svigi á Paralympics í Peking um síðustu helgi. Uppátæki hans vakti vissulega athygli. Fransmannen Manoël Bourdenx chockade publiken med sin protest #Alpint #Paralympics https://t.co/d05ZCJ2eL7— SVT Sport (@SVTSport) March 15, 2022 Bourdenx keppti nefnilega á nærbuxunum en hann var bara með borða sem hann vafði utan um sig auk þess að vera í keppnisvestinu sem sýndi keppnisnúmer hans. Á borðanum stóð: Allir geta látið sig dreyma um að keppa á Ólympíuleikum. Erum við minna virði? Það var við frostmark þar sem keppendur lögðu af stað en hitinn var þó kominn upp i sex gráður í markinu. Honum var þó örugglega ansi kalt þarna uppi með bera leggina í brekkunni og ferðin á honum hjálpaði honum ekki þar. Quand le Français Manoël Bourdenx s'élance sur sa manche de slalom en... slip #JeuxParalympiques pic.twitter.com/WJrX8SxYH3— Eurosport France (@Eurosport_FR) March 13, 2022 Bourdenx þurfti að láta taka af sér annan fótinn árið 2017 eftir að hafa orðið fyrir hákarlaárás á Hawaí. Bourdenx kom í mark í tuttugasta sæti eða fimmtán sætum á eftir Íslendingnum Hilmari Snæ Örvarssyni sem varð fimmti. Landi Bourdenx, Arthur Bauchet, vann keppnina.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira