Zaghari-Ratcliffe á leið heim eftir að hafa verið haldið í Íran í sex ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. mars 2022 11:46 Eiginmaður Zaghari-Ratcliffe gekk svo langt í örvæntingu sinni að fara í hungurverkfall. epa/Andy Rain Nazanin Zaghari-Ratcliffe, bresk-írönsk kona sem hefur verið haldið fanginni í Íran í nærri sex ár, er á leið heim. Þingmaður Zaghari-Ratcliffe greindi frá þessu á Twitter í morgun og sagði hana á flugvellinum í Tehran. Zaghari-Ratcliffe var handtekinn árið 2016 fyrir að skipuleggja valdarán. Hún hefur ávallt neitað sök. Henni var fyrst haldið í fangelsi en síðan sleppt og skipað að halda sig heima fyrir. Hún fékk hins vegar vegabréfið sitt aftur í vikunni. Nazanin is at the airport in Tehran and on her way home.I came into politics to make a difference, and right now I m feeling like I have.More details to follow. #FreeNazanin— Tulip Siddiq (@TulipSiddiq) March 16, 2022 Mikið hefur verið fjallað um mál Zaghari-Ratcliffe í breskum fjölmiðlum og um tilraunir breskra ráðamanna til að fá hana heim. Þeir hafa hins vegar verið sakaðir um að hafa forgangsraða öðrum hagsmunum fram yfir hennar. Eiginmaður Zaghari-Ratcliffe, Richard, býr með sex ára dóttur þeirra í Hampstead í Lundúnum og hefur barist ötullega fyrir því að fá konuna sína heim. Gekk hann svo langt í fyrr að fara í hungurverkfall til að ýta við ráðamönnum. Richard hefur ekki tjáð sig um fregnirnar en BBC hefur eftir systur Zaghari-Ratcliffe, Rebeccu, að þetta sé tilfinningaþrunginn dagur. „Okkur líður eins og þetta sé í höfn en við munum ekki trúa því fyrr en flugvélin er komin í loftið,“ sagði hún. Öðrum breskum-írönskum ríkisborgara var sleppt á sama tíma; Anoosheh Ashoori en hann var handtekinn árið 2017 og sakaður um njósnir. Umfjöllun BBC. Íran Bretland Mannréttindi Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Zaghari-Ratcliffe var handtekinn árið 2016 fyrir að skipuleggja valdarán. Hún hefur ávallt neitað sök. Henni var fyrst haldið í fangelsi en síðan sleppt og skipað að halda sig heima fyrir. Hún fékk hins vegar vegabréfið sitt aftur í vikunni. Nazanin is at the airport in Tehran and on her way home.I came into politics to make a difference, and right now I m feeling like I have.More details to follow. #FreeNazanin— Tulip Siddiq (@TulipSiddiq) March 16, 2022 Mikið hefur verið fjallað um mál Zaghari-Ratcliffe í breskum fjölmiðlum og um tilraunir breskra ráðamanna til að fá hana heim. Þeir hafa hins vegar verið sakaðir um að hafa forgangsraða öðrum hagsmunum fram yfir hennar. Eiginmaður Zaghari-Ratcliffe, Richard, býr með sex ára dóttur þeirra í Hampstead í Lundúnum og hefur barist ötullega fyrir því að fá konuna sína heim. Gekk hann svo langt í fyrr að fara í hungurverkfall til að ýta við ráðamönnum. Richard hefur ekki tjáð sig um fregnirnar en BBC hefur eftir systur Zaghari-Ratcliffe, Rebeccu, að þetta sé tilfinningaþrunginn dagur. „Okkur líður eins og þetta sé í höfn en við munum ekki trúa því fyrr en flugvélin er komin í loftið,“ sagði hún. Öðrum breskum-írönskum ríkisborgara var sleppt á sama tíma; Anoosheh Ashoori en hann var handtekinn árið 2017 og sakaður um njósnir. Umfjöllun BBC.
Íran Bretland Mannréttindi Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira