Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2022 11:01 Paul Pogba fagnar heimsmeistaratitlinum í Moskvu með HM-bikarinn í hendinni og HM-gullverðlaunin um hálsinn. EPA-EFE/PETER POWELL Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. Innbrotið var framið á meðan Paul Pogba var að spila í Meistaradeildinni á Old Trafford og eiginkona var í stúkunni. Börnin voru hins vegar heima. Pogba ræddi innbrotið í blaðaviðtali og einnig um að hafa orðið þunglyndur eftir að hafa lent í Jose Mourinho á Old Trafford. Paul Pogba: Burglars stole World Cup winner's medal, Man Utd & France midfielder says https://t.co/fspBGyf6qE— BBC News (UK) (@BBCNews) March 22, 2022 Brotist var inn til Pogba 15. mars síðastliðinn en Manchester United var þá að spila örlagaríkan leik á móti Atletico Madrid þar sem United endaði á að detta úr leik í Meistaradeildinni. Meðal þess sem stolið var voru gullverðlaun Poga frá því á heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. „Þeir tóku skartgripi frá móður minni og HM-gullverðlaunin mín,“ sagði Paul Pogba í viðtali við franska blaðið Le Figaro. „Það sem hræddi mig mest var að bæði börnin mín voru heima með barnfóstru sinni. Hún heyrði allt, hringdi í konuna mína og öryggisverði en læsti sig síðan inn í herbergi með strákunum,“ sagði Pogba. „Hún var í áfalli í marga daga. Aðalatriðið var að það var í lagi með börnin mín,“ sagði Pogba. Pogba talaði líka um andlegt ástand sitt í viðtalinu en hann er nú staddur með franska landsliðinu sem er að fara spila vináttuleiki á móti Fílabeinsströndinni og Suður-Afríku. „Ég hef glímt við þunglyndi á mínum ferli en við tölum bara ekki um slíkt,“ sagði Pogba. Paul Pogba shares he's dealt with depression in his career pic.twitter.com/2lpoJvLiyh— B/R Football (@brfootball) March 22, 2022 „Stundum veistu ekki hver þú ert, stundum viltu bara einangra þig og vera einn. Það eru skýr dæmi um þunglyndi,“ sagði Pogba. „Þetta byrjaði hjá mér persónulega þegar Jose Mourinho var hjá Manchester United. Þú ferð að spyrja sjálfan þig spurninga og ferð að velta því fyrir þér hvort að þetta sé bara þér að kenna. Það er vegna þess að þú hefur aldrei upplifað slíkt áður á ævi þinni,“ sagði Pogba. „Við fáum há laun og kvörtum vanalega ekki en það kemur samt ekki í veg fyrir það að við förum í gegnum erfiða tíma eins og allir aðrir í sínu lífi,“ sagði Pogba. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Innbrotið var framið á meðan Paul Pogba var að spila í Meistaradeildinni á Old Trafford og eiginkona var í stúkunni. Börnin voru hins vegar heima. Pogba ræddi innbrotið í blaðaviðtali og einnig um að hafa orðið þunglyndur eftir að hafa lent í Jose Mourinho á Old Trafford. Paul Pogba: Burglars stole World Cup winner's medal, Man Utd & France midfielder says https://t.co/fspBGyf6qE— BBC News (UK) (@BBCNews) March 22, 2022 Brotist var inn til Pogba 15. mars síðastliðinn en Manchester United var þá að spila örlagaríkan leik á móti Atletico Madrid þar sem United endaði á að detta úr leik í Meistaradeildinni. Meðal þess sem stolið var voru gullverðlaun Poga frá því á heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. „Þeir tóku skartgripi frá móður minni og HM-gullverðlaunin mín,“ sagði Paul Pogba í viðtali við franska blaðið Le Figaro. „Það sem hræddi mig mest var að bæði börnin mín voru heima með barnfóstru sinni. Hún heyrði allt, hringdi í konuna mína og öryggisverði en læsti sig síðan inn í herbergi með strákunum,“ sagði Pogba. „Hún var í áfalli í marga daga. Aðalatriðið var að það var í lagi með börnin mín,“ sagði Pogba. Pogba talaði líka um andlegt ástand sitt í viðtalinu en hann er nú staddur með franska landsliðinu sem er að fara spila vináttuleiki á móti Fílabeinsströndinni og Suður-Afríku. „Ég hef glímt við þunglyndi á mínum ferli en við tölum bara ekki um slíkt,“ sagði Pogba. Paul Pogba shares he's dealt with depression in his career pic.twitter.com/2lpoJvLiyh— B/R Football (@brfootball) March 22, 2022 „Stundum veistu ekki hver þú ert, stundum viltu bara einangra þig og vera einn. Það eru skýr dæmi um þunglyndi,“ sagði Pogba. „Þetta byrjaði hjá mér persónulega þegar Jose Mourinho var hjá Manchester United. Þú ferð að spyrja sjálfan þig spurninga og ferð að velta því fyrir þér hvort að þetta sé bara þér að kenna. Það er vegna þess að þú hefur aldrei upplifað slíkt áður á ævi þinni,“ sagði Pogba. „Við fáum há laun og kvörtum vanalega ekki en það kemur samt ekki í veg fyrir það að við förum í gegnum erfiða tíma eins og allir aðrir í sínu lífi,“ sagði Pogba.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn