Chris Paul sneri aftur þegar Sólirnar geirnegldu toppsætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2022 08:30 Eftir fimm vikna fjarveru vegna handarbrots sneri Chris Paul aftur á völlinn í nótt. ap/David Zalubowski Chris Paul sneri aftur eftir fimm vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Phoenix Suns vann útisigur á Denver Nuggets, 130-140, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Með sigrinum tryggði Phoenix sér toppsætið í NBA-deildinni og ljóst er að liðið verður með heimavallarrétt alla úrslitakeppnina. The @Suns have clinched the NBA's best record for the third time in franchise history (1992-93, 2004-05). pic.twitter.com/YduB3dVv6a— NBA (@NBA) March 25, 2022 Paul skoraði sautján stig og gaf þrettán stoðsendingar en stjarna leiksins var Devin Booker sem skoraði 49 stig og gaf tíu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 28 stig fyrir Denver. 17 points, 13 dimes for @CP3 in his return as the @Suns clinch the NBA's best record! pic.twitter.com/p0QRwYIybZ— NBA (@NBA) March 25, 2022 Gott gengi Memphis Grizzlies heldur áfram, jafnvel þótt Ja Morant, besti leikmaður liðsins, sé meiddur. Í nótt vann Memphis Indiana Pacers, 133-103. Desmond Bane skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis sem er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. 30 points for Desmond Bane 12-15 shooting@DBane0625 and the @memgrizz clinch the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel! pic.twitter.com/F2vJolYkni— NBA (@NBA) March 25, 2022 Toronto Raptors vann Cleveland Cavaliers, 117-104, á heimavelli. Með sigrinum jafnaði Toronto sigurfjölda Cleveland en liðin berjast um að komast beint í úrslitakeppnina og sleppa þar með við umspilið. Pascal Siakam skoraði 35 stig fyrir Toronto og hitti úr sex af sjö þriggja stiga skotum sínum. Lauri Markkanen skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland. Pascal Siakam ties his season high in scoring and career high in threes as the @Raptors grab the win!35 points6-7 from deep pic.twitter.com/SqrfchFwe3— NBA (@NBA) March 25, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Með sigrinum tryggði Phoenix sér toppsætið í NBA-deildinni og ljóst er að liðið verður með heimavallarrétt alla úrslitakeppnina. The @Suns have clinched the NBA's best record for the third time in franchise history (1992-93, 2004-05). pic.twitter.com/YduB3dVv6a— NBA (@NBA) March 25, 2022 Paul skoraði sautján stig og gaf þrettán stoðsendingar en stjarna leiksins var Devin Booker sem skoraði 49 stig og gaf tíu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 28 stig fyrir Denver. 17 points, 13 dimes for @CP3 in his return as the @Suns clinch the NBA's best record! pic.twitter.com/p0QRwYIybZ— NBA (@NBA) March 25, 2022 Gott gengi Memphis Grizzlies heldur áfram, jafnvel þótt Ja Morant, besti leikmaður liðsins, sé meiddur. Í nótt vann Memphis Indiana Pacers, 133-103. Desmond Bane skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis sem er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. 30 points for Desmond Bane 12-15 shooting@DBane0625 and the @memgrizz clinch the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel! pic.twitter.com/F2vJolYkni— NBA (@NBA) March 25, 2022 Toronto Raptors vann Cleveland Cavaliers, 117-104, á heimavelli. Með sigrinum jafnaði Toronto sigurfjölda Cleveland en liðin berjast um að komast beint í úrslitakeppnina og sleppa þar með við umspilið. Pascal Siakam skoraði 35 stig fyrir Toronto og hitti úr sex af sjö þriggja stiga skotum sínum. Lauri Markkanen skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland. Pascal Siakam ties his season high in scoring and career high in threes as the @Raptors grab the win!35 points6-7 from deep pic.twitter.com/SqrfchFwe3— NBA (@NBA) March 25, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago
Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira