Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2022 09:00 Lewis Hamilton tjáði sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu á blaðamannafundi. AP Photo/Kamran Jebreili Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. Dauðarefsingin er enn við lýði i Sádi-Arabíu og fyrir aðeins nokkrum vikum var metfjöldi tekinn af lífi. Hamilton, sem hefur verið duglegur við að nýta rödd sína og tjá sig um málefni líðandi stundar, vill sjá breytingar á stöðu mála í Sádi-Arabíu. „Við ákveðum ekki hvar við keppum en ég tel það skyldu okkar að reyna gera það sem í valdi okkar stendur,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi á föstudag. Þá segist hann tilbúinn að hitta þá sem ráða til að ræða breytingar. Lewis Hamilton says Formula 1 drivers are "duty bound" to try and raise awareness of issues in Saudi Arabia and admits he is "open" to meeting those in authority to try and drive change in the country. pic.twitter.com/IVdWo5O8Ho— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) March 25, 2022 Mannréttindasamtökin Reprieve hafa gagnrýnt forráðamenn Formúlu 1 fyrir að gera langtíma samning við Sádi-Arabíu vitandi hvernig málum væri háttað þar í landi. Það breytir því ekki að um helgina verður keppt í Formúlu 1 í borginni Jeddah í Sádi-Arabíu. Formúla Sádi-Arabía Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Dauðarefsingin er enn við lýði i Sádi-Arabíu og fyrir aðeins nokkrum vikum var metfjöldi tekinn af lífi. Hamilton, sem hefur verið duglegur við að nýta rödd sína og tjá sig um málefni líðandi stundar, vill sjá breytingar á stöðu mála í Sádi-Arabíu. „Við ákveðum ekki hvar við keppum en ég tel það skyldu okkar að reyna gera það sem í valdi okkar stendur,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi á föstudag. Þá segist hann tilbúinn að hitta þá sem ráða til að ræða breytingar. Lewis Hamilton says Formula 1 drivers are "duty bound" to try and raise awareness of issues in Saudi Arabia and admits he is "open" to meeting those in authority to try and drive change in the country. pic.twitter.com/IVdWo5O8Ho— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) March 25, 2022 Mannréttindasamtökin Reprieve hafa gagnrýnt forráðamenn Formúlu 1 fyrir að gera langtíma samning við Sádi-Arabíu vitandi hvernig málum væri háttað þar í landi. Það breytir því ekki að um helgina verður keppt í Formúlu 1 í borginni Jeddah í Sádi-Arabíu.
Formúla Sádi-Arabía Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira