Höfum við efni á barnafátækt? Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2022 12:38 Á þinginu kynna Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við Háskóla Íslands skýrslu sem unnin var fyrir Velferðarsjóð um ójöfnuð meðal íslenskra barna. Vísir/Vilhelm Íslensk erfðagreining stendur fyrir málþingi um barnafátækt klukkan 13 til 15 í dag. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar stýrir pallborði og meðal þátttakenda eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Prófessorarnir Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega kynna skýrslu sem unnin var fyrir Velferðarsjóð um ójöfnuð meðal íslenskra barna en málþingið er haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing, stofnanda og fyrrverandi framkvæmdastjóra Velferðarsjóðs barna sem féll frá í nóvember í fyrra. Öllum er velkomið að mæta á staðinn en þingið fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Hér er hægt að nálgast beint streymi frá viðburðinum. Dagskráin er eftirfarandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við HÍ: Ójöfnuður meðal íslenskra barna – staða og mögulegar leiðir Ásta Þórdís Skjalddal samhæfingarstjóri PEPP: Að alast upp í fátækt Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Tómstundir barna – mismunun hvert leiðir hún Kolbeinn Stefánsson dósent við félagsráðgjafadeild HÍ: Eru börn fjárfesting eða útgjöld? Pallborð – Kári Stefánsson stjórnarformaður Velferðarsjóðs barna stýrir umræðum: Viljum við að öll börn fái jöfn tækifæri? Og hvað má það kosta? Þátttakendur í Pallborði: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði Íslensk erfðagreining Börn og uppeldi Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira
Prófessorarnir Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega kynna skýrslu sem unnin var fyrir Velferðarsjóð um ójöfnuð meðal íslenskra barna en málþingið er haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing, stofnanda og fyrrverandi framkvæmdastjóra Velferðarsjóðs barna sem féll frá í nóvember í fyrra. Öllum er velkomið að mæta á staðinn en þingið fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Hér er hægt að nálgast beint streymi frá viðburðinum. Dagskráin er eftirfarandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við HÍ: Ójöfnuður meðal íslenskra barna – staða og mögulegar leiðir Ásta Þórdís Skjalddal samhæfingarstjóri PEPP: Að alast upp í fátækt Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Tómstundir barna – mismunun hvert leiðir hún Kolbeinn Stefánsson dósent við félagsráðgjafadeild HÍ: Eru börn fjárfesting eða útgjöld? Pallborð – Kári Stefánsson stjórnarformaður Velferðarsjóðs barna stýrir umræðum: Viljum við að öll börn fái jöfn tækifæri? Og hvað má það kosta? Þátttakendur í Pallborði: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við HÍ: Ójöfnuður meðal íslenskra barna – staða og mögulegar leiðir Ásta Þórdís Skjalddal samhæfingarstjóri PEPP: Að alast upp í fátækt Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Tómstundir barna – mismunun hvert leiðir hún Kolbeinn Stefánsson dósent við félagsráðgjafadeild HÍ: Eru börn fjárfesting eða útgjöld? Pallborð – Kári Stefánsson stjórnarformaður Velferðarsjóðs barna stýrir umræðum: Viljum við að öll börn fái jöfn tækifæri? Og hvað má það kosta? Þátttakendur í Pallborði: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði
Íslensk erfðagreining Börn og uppeldi Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira