Osaka gefur lítið fyrir ummæli „brandarakarlsins“ Tsitsipas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 14:01 Naomi Osaka er komin í undanúrslit Miami Open þar sem hún mætir Belindu Bencic. getty/Robert Prange Naomi Osaka gefur lítið fyrir ummæli Stefanos Tsitsipas um að tenniskonur þurfi að spila fimm sett til að fá jafn mikið greitt og tenniskarlar og kallaði hann brandarakarl. Eftir sigur á Alex De Minaur á Miami Open sagði Tsitsipas konur í tennis ættu að spila fimm sett ef þeir ætluðu að gera kröfu á að fá mikið fyrir að keppa og karlar. Ummælin vöktu mikla athygli og Osaka er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þau. „Vill hann spila níu sett? Ef hann vill fjölga settunum hjá okkur fjölga ég settunum hjá honum,“ sagði Osaka. „Þessi gaur er svo fyndinn. Ég veit ekki. Ég tel að þetta myndi breyta íþróttinni. Fólk myndi æfa öðruvísi og svo framvegis. Þetta tekur væntanlega langan tíma að breyta þessu en þetta er maður að tala um kvennaíþrótt svo hans hugmynd fer væntanlega ekki í gegn.“ Tsitsipas sagði að sér hefði verið tjáð að konur hefðu meira úthald en menn og ættu því hæglega að geta spilað fimm sett. Tsitsipas sagðist einnig vilja að karlar myndu spila þrjú sett í stað fimm. Það gæfi fleirum möguleika á að vinna risamót. Osaka er komin í undanúrslit Miami Open en Tsitsipas tapaði fyrir Carlos Alcarez í sextán manna úrslitum mótsins. Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Eftir sigur á Alex De Minaur á Miami Open sagði Tsitsipas konur í tennis ættu að spila fimm sett ef þeir ætluðu að gera kröfu á að fá mikið fyrir að keppa og karlar. Ummælin vöktu mikla athygli og Osaka er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þau. „Vill hann spila níu sett? Ef hann vill fjölga settunum hjá okkur fjölga ég settunum hjá honum,“ sagði Osaka. „Þessi gaur er svo fyndinn. Ég veit ekki. Ég tel að þetta myndi breyta íþróttinni. Fólk myndi æfa öðruvísi og svo framvegis. Þetta tekur væntanlega langan tíma að breyta þessu en þetta er maður að tala um kvennaíþrótt svo hans hugmynd fer væntanlega ekki í gegn.“ Tsitsipas sagði að sér hefði verið tjáð að konur hefðu meira úthald en menn og ættu því hæglega að geta spilað fimm sett. Tsitsipas sagðist einnig vilja að karlar myndu spila þrjú sett í stað fimm. Það gæfi fleirum möguleika á að vinna risamót. Osaka er komin í undanúrslit Miami Open en Tsitsipas tapaði fyrir Carlos Alcarez í sextán manna úrslitum mótsins.
Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira