Vucic og flokkur hans með örugga sigra í Serbíu Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2022 14:51 Aleksandar Vucic fagnaði í gær. Hann tók við embætti forseta Serbíu árið 2017. EPA Útgönguspár benda til að Aleksandar Vucic Serbíuforseti og Framfaraflokkur hans hafi unnið örugga sigra í forseta- og þingkosningum sem fram fóru í Serbíu um helgina. BBC segir frá því að spár geri ráð fyrir að Vucic hafi hlotið um sextíu prósent atkvæða í forsetakosningunum og muni því gegna embættinu í fimm ár til viðbótar en hann tók við árið 2017. Þá virðist sem að Framfaraflokkurinn muni halda yfirburðastöðu sinni á þinginu, en útgönguspárnar gera ráð fyrir að flokkurinn hafi hlotið rúmlega fjörutíu prósent atkvæða. Reiknað er með að flokkurinn muni áfram starfa með Sósíalistaflokknum og þannig verði ríkisstjórnin með öruggan meirihluta á þingi. Vucic sagðist „stoltur“ af þessum mikla stuðningi þjóðarinnar og lýsti kosningabaráttunni einnig „bestu“ og „fallegustu“ í sögu Serbíu. Vucic sagðist ætla að halda áfram nútímavæðingu Serbíu þar sem stefnt skuli að því að laða að erlenda fjárfestingu og tryggja frið og stöðugleika. Þá gaf hann í skyn að Serbía muni reyna að viðhalda góðum tengslum við stjórnvöld í Rússlandi. Á sama tíma skuli stefnt að Evrópusambandsaðild. Helsti andstæðingur Vucic í forsetakosningunum var fyrrverandi hershöfðingi, Zdravko Ponos, sem var frambjóðandi bandalags nokkurra stjórnarandstöðuflokka. Hann virðist þó einungis hafa fengið innan við tuttugu prósent atkvæða. Serbía Tengdar fréttir Vucic sækist eftir endurkjöri og lofar friði og stöðugleika Serbar ganga til kosninga í dag en verið er að kjósa bæði forseta og nýtt þing. Aleksandar Vucic forseti og flokkur hans Framfaraflokkurinn sækjast eftir endurkjöri gegn stjórnarandstöðunni sem heitið hefur því að berjast gegn spillingu og tryggja framgang loftslagsmála hjá stjórnvöldum. 3. apríl 2022 12:26 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
BBC segir frá því að spár geri ráð fyrir að Vucic hafi hlotið um sextíu prósent atkvæða í forsetakosningunum og muni því gegna embættinu í fimm ár til viðbótar en hann tók við árið 2017. Þá virðist sem að Framfaraflokkurinn muni halda yfirburðastöðu sinni á þinginu, en útgönguspárnar gera ráð fyrir að flokkurinn hafi hlotið rúmlega fjörutíu prósent atkvæða. Reiknað er með að flokkurinn muni áfram starfa með Sósíalistaflokknum og þannig verði ríkisstjórnin með öruggan meirihluta á þingi. Vucic sagðist „stoltur“ af þessum mikla stuðningi þjóðarinnar og lýsti kosningabaráttunni einnig „bestu“ og „fallegustu“ í sögu Serbíu. Vucic sagðist ætla að halda áfram nútímavæðingu Serbíu þar sem stefnt skuli að því að laða að erlenda fjárfestingu og tryggja frið og stöðugleika. Þá gaf hann í skyn að Serbía muni reyna að viðhalda góðum tengslum við stjórnvöld í Rússlandi. Á sama tíma skuli stefnt að Evrópusambandsaðild. Helsti andstæðingur Vucic í forsetakosningunum var fyrrverandi hershöfðingi, Zdravko Ponos, sem var frambjóðandi bandalags nokkurra stjórnarandstöðuflokka. Hann virðist þó einungis hafa fengið innan við tuttugu prósent atkvæða.
Serbía Tengdar fréttir Vucic sækist eftir endurkjöri og lofar friði og stöðugleika Serbar ganga til kosninga í dag en verið er að kjósa bæði forseta og nýtt þing. Aleksandar Vucic forseti og flokkur hans Framfaraflokkurinn sækjast eftir endurkjöri gegn stjórnarandstöðunni sem heitið hefur því að berjast gegn spillingu og tryggja framgang loftslagsmála hjá stjórnvöldum. 3. apríl 2022 12:26 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Vucic sækist eftir endurkjöri og lofar friði og stöðugleika Serbar ganga til kosninga í dag en verið er að kjósa bæði forseta og nýtt þing. Aleksandar Vucic forseti og flokkur hans Framfaraflokkurinn sækjast eftir endurkjöri gegn stjórnarandstöðunni sem heitið hefur því að berjast gegn spillingu og tryggja framgang loftslagsmála hjá stjórnvöldum. 3. apríl 2022 12:26