Hafa mæst sex sinnum áður og liðið sem vinnur leik eitt hefur alltaf komist áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 15:30 Javon Bess verður í stóru hlutverki hjá Tindastólsmönnum í þessari úrslitakeppni. Vísir/Hulda Margrét Tindastóll og Keflavík hefja einvígi sitt í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og sagan segir að leikur kvöldsins skipti gríðarlega miklu máli. Þetta er í sjöunda skiptið sem þessi félög mætast í sögu úrslitakeppninnar og Keflvíkingar hafa fagnað sigri í fjórum af sex skiptum. Það lið sem vinnur fyrsta leikinn er aftur á móti með hundrað prósent sigurhlutfall í einvíginu. Tveir af þessum sigrum í fyrsta leik hafa komið á útivelli. Liðin eru að mætast annað árið í röð því Keflavík vann Tindastól 3-0 í átta liða úrslitunum í fyrra, vann þá 8 stiga, 12 stiga og 4 stiga sigur í leikjunum þremur. Liðin mættust fyrst í undanúrslitunum 2001 og hafði Tindastóll þá betur eftir sigur í oddaleik. Axel Kárason var í liði Stólanna í því einvígi en hann er enn á ferðinni með liðinu. Þetta er jafnframt í þriðja sinn sem einvígi félaganna byrjar á Sauðárkróki. Tindastóll vann fyrsta leikinn í undanúrslitunum 2001 og einvígið síðan 3-2 og í átta liða úrslitunum 2017 þá vann Keflavík fyrsta leikinn á Króknum og einvígið síðan 3-1. Báðir leikir dagsins verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá leik Tindastóls og Keflavíkur hefst klukkan 18.95 á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður leikur Vals og Stjörnunnar sýndur á sömu rás. Einvígi Tindastóls og Keflavíkur í sögu úrslitakeppninnar: Undanúslit 2001 Fyrsti leikur: Tindastóll-Keflavík 109-87 Niðurstaða: Tindastóll vann einvígið 3-2 Átta liða úrslit 2004 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 98-81 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 2-1 Átta liða úrslit 2010 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 94-75 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 2-1 Átta liða úrslit 2016 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 90-100 Niðurstaða: Tindastóll vann einvígið 3-1 Átta liða úrslit 2017 Fyrsti leikur: Tindastóll-Keflavík 102-110 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 3-1 Átta liða úrslit 2021 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 79-71 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 3-0 Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Þetta er í sjöunda skiptið sem þessi félög mætast í sögu úrslitakeppninnar og Keflvíkingar hafa fagnað sigri í fjórum af sex skiptum. Það lið sem vinnur fyrsta leikinn er aftur á móti með hundrað prósent sigurhlutfall í einvíginu. Tveir af þessum sigrum í fyrsta leik hafa komið á útivelli. Liðin eru að mætast annað árið í röð því Keflavík vann Tindastól 3-0 í átta liða úrslitunum í fyrra, vann þá 8 stiga, 12 stiga og 4 stiga sigur í leikjunum þremur. Liðin mættust fyrst í undanúrslitunum 2001 og hafði Tindastóll þá betur eftir sigur í oddaleik. Axel Kárason var í liði Stólanna í því einvígi en hann er enn á ferðinni með liðinu. Þetta er jafnframt í þriðja sinn sem einvígi félaganna byrjar á Sauðárkróki. Tindastóll vann fyrsta leikinn í undanúrslitunum 2001 og einvígið síðan 3-2 og í átta liða úrslitunum 2017 þá vann Keflavík fyrsta leikinn á Króknum og einvígið síðan 3-1. Báðir leikir dagsins verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá leik Tindastóls og Keflavíkur hefst klukkan 18.95 á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður leikur Vals og Stjörnunnar sýndur á sömu rás. Einvígi Tindastóls og Keflavíkur í sögu úrslitakeppninnar: Undanúslit 2001 Fyrsti leikur: Tindastóll-Keflavík 109-87 Niðurstaða: Tindastóll vann einvígið 3-2 Átta liða úrslit 2004 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 98-81 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 2-1 Átta liða úrslit 2010 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 94-75 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 2-1 Átta liða úrslit 2016 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 90-100 Niðurstaða: Tindastóll vann einvígið 3-1 Átta liða úrslit 2017 Fyrsti leikur: Tindastóll-Keflavík 102-110 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 3-1 Átta liða úrslit 2021 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 79-71 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 3-0 Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Einvígi Tindastóls og Keflavíkur í sögu úrslitakeppninnar: Undanúslit 2001 Fyrsti leikur: Tindastóll-Keflavík 109-87 Niðurstaða: Tindastóll vann einvígið 3-2 Átta liða úrslit 2004 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 98-81 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 2-1 Átta liða úrslit 2010 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 94-75 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 2-1 Átta liða úrslit 2016 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 90-100 Niðurstaða: Tindastóll vann einvígið 3-1 Átta liða úrslit 2017 Fyrsti leikur: Tindastóll-Keflavík 102-110 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 3-1 Átta liða úrslit 2021 Fyrsti leikur: Keflavík-Tindastóll 79-71 Niðurstaða: Keflavík vann einvígið 3-0
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira