X-977 og Sindri leita að iðnaðarmanni ársins 2022 X977 6. apríl 2022 15:01 „Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks, verðlaunin eru svakaleg," segir Ómar Úlfur, smiður og dagskrárstjóri á X977. „Það er mikil upphefð að bera titilinn iðnaðarmaður ársins og verðlaunin eru svakaleg. Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks. Vinnustaðir og vinnuhópar eiga auðvitað að keppa við aðra og líka sín á milli,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson smiður og dagskrárstjóri X-977 en X-977 leitar að iðnaðarmanni ársins 2022 í samstarfi við Sindra. Skráning á X977.is Þekkir þú einhvern sem gæti verið iðnaðarmaður ársins 2022 eða átt þú kannski titilinn skilið?Skelltu þér inná x977.is og settu inn mynd og lýsingu á þér eða viðkomandi iðnaðarmanni. Skráning er opin til 22. apríl. Sérvalin dómnefnd velur átta atriði í úrslit sem að þjóðin kýs svo um í kosningu á vísi.is. Iðnaðarmaður ársins hlýtur glæsilega vinninga að andvirði 340.000 kr. Dewalt 18v XR 6 vélasett. Svo er það alklæðnaður af fatnaði frá Blåkläder að verðmæti um 108.000 kr. En hvað gerir góðan iðnaðarmann? „Það er hin eilífa spurning," segir Ómar. „Snyrtimennska og liðlegheit skipta máli, skilja við vinnustaðinn/vinnusvæðið snyrtilegt og vinna í lausnum. Það er ýmislegt sem að getur komið upp á við hin ýmsu verk og þá þarf oft að leysa hlutina án þess að fúska." Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Skráning á X977.is Þekkir þú einhvern sem gæti verið iðnaðarmaður ársins 2022 eða átt þú kannski titilinn skilið?Skelltu þér inná x977.is og settu inn mynd og lýsingu á þér eða viðkomandi iðnaðarmanni. Skráning er opin til 22. apríl. Sérvalin dómnefnd velur átta atriði í úrslit sem að þjóðin kýs svo um í kosningu á vísi.is. Iðnaðarmaður ársins hlýtur glæsilega vinninga að andvirði 340.000 kr. Dewalt 18v XR 6 vélasett. Svo er það alklæðnaður af fatnaði frá Blåkläder að verðmæti um 108.000 kr. En hvað gerir góðan iðnaðarmann? „Það er hin eilífa spurning," segir Ómar. „Snyrtimennska og liðlegheit skipta máli, skilja við vinnustaðinn/vinnusvæðið snyrtilegt og vinna í lausnum. Það er ýmislegt sem að getur komið upp á við hin ýmsu verk og þá þarf oft að leysa hlutina án þess að fúska."
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira