Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Salan á hlut ríkisins í Íslandsbanka, ólgan innan Eflingar, nýtt bólusetningarátak og möguleg aðild Finna að Atlantshafsbandalaginu eru meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir núverandi fjármálaráðherra, Bjarna Bendediktsson, hafa brotið lög þegar hlutur ríksins í Íslandsbanka var boðinn út á dögunum. Stjórn Eflingar mun koma saman á næstunni til að ræða kröfu nærri 500 félagsmanna um félagsfund en tölvupóstur frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni félagsins, hefur vakið miklar reiði. Varaformaðurinn sakar formanninn um að eyðileggja starf verkalýðshreyfingarinnar. Finnska þingið hefur í dag umræður um mögulega aðildarumsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu en stuðningur við umsókn hefur aukist úr 20 til 30 prósentum í yfir 60 prósent í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðild Finna að Nató geta haft veruleg áhrif á stöðu öryggismála í Evrópu. Og sóttvarnalæknir hefur nú mælt fyrir um bólusetningu einstaklinga 80 ára og eldri. Öllum sem þegið hafa þrjár bólusetningar stendur sú fjórða til boða, þótt ekki sé hvatt til þess almennt séð. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Sjá meira
Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir núverandi fjármálaráðherra, Bjarna Bendediktsson, hafa brotið lög þegar hlutur ríksins í Íslandsbanka var boðinn út á dögunum. Stjórn Eflingar mun koma saman á næstunni til að ræða kröfu nærri 500 félagsmanna um félagsfund en tölvupóstur frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni félagsins, hefur vakið miklar reiði. Varaformaðurinn sakar formanninn um að eyðileggja starf verkalýðshreyfingarinnar. Finnska þingið hefur í dag umræður um mögulega aðildarumsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu en stuðningur við umsókn hefur aukist úr 20 til 30 prósentum í yfir 60 prósent í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðild Finna að Nató geta haft veruleg áhrif á stöðu öryggismála í Evrópu. Og sóttvarnalæknir hefur nú mælt fyrir um bólusetningu einstaklinga 80 ára og eldri. Öllum sem þegið hafa þrjár bólusetningar stendur sú fjórða til boða, þótt ekki sé hvatt til þess almennt séð.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Sjá meira