Sandra og Arnar vekja athygli í strætóskýlum Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2022 12:31 Sandra Sigurðardóttir nær til boltans alveg úti við stöng, á strætóskýli við Klambratún. Fyrsta leiktíðin í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta er hafin eða að hefjast og nýjar leiðir hafa verið farnar til að kynna deildirnar. Deildirnar eru meðal annars auglýstar með sérstökum fótboltastrætóskýlum sem finna má við Klambratún og í nágrenni Kringlunnar. Á öðru skýlinu má sjá Söndru Sigurðardóttir markmann Vals og landsliðsins skutla sér á eftir bolta og á hinu stendur Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga fyrir framan varamannabekk. Fékk þetta sent frá eina vini mínum sem tekur strætó. Mér finnst þetta mjög nett @bestadeildin pic.twitter.com/zZ2ZHNjgvg— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) April 18, 2022 Steve dagskrárgerðarmaðurinn Vilhjálmur Freyr Hallsson benti á strætóskýlin á Twitter og ljóst að margir hrifust af auglýsingunum. Besta deild karla hófst á mánudaginn þar sem að Arnar Gunnlaugsson stýrði Víkingum til 2-1 sigurs gegn FH-ingum. Besta deild kvenna hefst svo næsta þriðjudag en þá verður Sandra í marki Vals gegn Þrótti. Áður höfðu deildirnar verið auglýstar með sjónvarpsauglýsingu úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar sem ekki vakti síður athygli. „Eins og sást kannski best í sjónvarpsauglýsingunni sem við sendum frá okkur fyrir skemmstu erum við að reyna að fara ekki alltaf þessar klassísku og hefðbundnu leiðir við að auglýsa deildina og þetta er liður í því. Við viðruðum þessa hugmynd við vini okkar hjá Billboard/Buzz sem tóku strax vel í hugmyndina og það voru svo aðrir vinir okkar í Fjölprent sem hjálpuðu okkur að láta þetta verða að veruleika,“ segir Björn Þór Ingason, markaðsstjóri ÍTF, um strætóskýlin. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Besta deild kvenna Strætó Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Deildirnar eru meðal annars auglýstar með sérstökum fótboltastrætóskýlum sem finna má við Klambratún og í nágrenni Kringlunnar. Á öðru skýlinu má sjá Söndru Sigurðardóttir markmann Vals og landsliðsins skutla sér á eftir bolta og á hinu stendur Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga fyrir framan varamannabekk. Fékk þetta sent frá eina vini mínum sem tekur strætó. Mér finnst þetta mjög nett @bestadeildin pic.twitter.com/zZ2ZHNjgvg— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) April 18, 2022 Steve dagskrárgerðarmaðurinn Vilhjálmur Freyr Hallsson benti á strætóskýlin á Twitter og ljóst að margir hrifust af auglýsingunum. Besta deild karla hófst á mánudaginn þar sem að Arnar Gunnlaugsson stýrði Víkingum til 2-1 sigurs gegn FH-ingum. Besta deild kvenna hefst svo næsta þriðjudag en þá verður Sandra í marki Vals gegn Þrótti. Áður höfðu deildirnar verið auglýstar með sjónvarpsauglýsingu úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar sem ekki vakti síður athygli. „Eins og sást kannski best í sjónvarpsauglýsingunni sem við sendum frá okkur fyrir skemmstu erum við að reyna að fara ekki alltaf þessar klassísku og hefðbundnu leiðir við að auglýsa deildina og þetta er liður í því. Við viðruðum þessa hugmynd við vini okkar hjá Billboard/Buzz sem tóku strax vel í hugmyndina og það voru svo aðrir vinir okkar í Fjölprent sem hjálpuðu okkur að láta þetta verða að veruleika,“ segir Björn Þór Ingason, markaðsstjóri ÍTF, um strætóskýlin. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Besta deild kvenna Strætó Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira