Treystir sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 10:30 Pernille Blume með bronsið sem hún vann á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta haust. EPA-EFE/Patrick B. Kraemer Danski Ólympíumeistarinn Pernille Blume verður ekki með á heimsmeistaramótinu eða Evrópumeistaramótinu í sundi í sumar. Hún hefur ákveðið að keppa ekki á mótum ársins á meðan hún vinnur í andlega þættinum. Blume sagði frá þessari ákvörðun sinni á Instagram síðu sinni en áður hafði komið fram að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í júní. Nú vita menn aðeins meira um hvað er að plaga þessa öflugu 27 ára sundkonu. Blume hefur unnið tíu gullverðlaun á stórmótum þar á meðal gull í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Blume sagði á Instagram að hún treysti sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi. Danski landsliðsþjálfarinn Stefan Hansen hafði áður sagt frá því að Blume væri bara nýbyrjuð að æfa af fullum krafti á ný eftir að hafa tekið þátt í danskeppninni „Wild with dance“ síðasta haust. Hann sagði að Blume væri ekki í sínu besta formi i viðtali við heimasíðu danska sundsambandsins. „Svo að Pernille geti undirbúið sig sem best fyrir Ólympíuleikana 2024 í París þá höfðum við tekið þá sameiginlegu ákvörðun að keppa ekki á stórmótunum í ár,“ sagði Stefan Hansen. Nú er hins vegar komið fram í dagsljósið að ástæður þess að Blume er ekki með eru ekki síður andlegar og glíma hennar við kvíða og stress. Blume vann bronsverðlaun í 50 metra skriðsundi á síðustu Ólympíuleikum sem voru í Tókýó síðasta haust en hafði nokkrum mánuðum áður unnið silfur á Evrópumeistaramótinu í sömu grein. Hún hefur alls unnið 27 verðlaun á stórmótum í 25 og 50 metra laug þar af tíu gull, fimm silfur og tólf brons. Sund Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Blume sagði frá þessari ákvörðun sinni á Instagram síðu sinni en áður hafði komið fram að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í júní. Nú vita menn aðeins meira um hvað er að plaga þessa öflugu 27 ára sundkonu. Blume hefur unnið tíu gullverðlaun á stórmótum þar á meðal gull í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Blume sagði á Instagram að hún treysti sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi. Danski landsliðsþjálfarinn Stefan Hansen hafði áður sagt frá því að Blume væri bara nýbyrjuð að æfa af fullum krafti á ný eftir að hafa tekið þátt í danskeppninni „Wild with dance“ síðasta haust. Hann sagði að Blume væri ekki í sínu besta formi i viðtali við heimasíðu danska sundsambandsins. „Svo að Pernille geti undirbúið sig sem best fyrir Ólympíuleikana 2024 í París þá höfðum við tekið þá sameiginlegu ákvörðun að keppa ekki á stórmótunum í ár,“ sagði Stefan Hansen. Nú er hins vegar komið fram í dagsljósið að ástæður þess að Blume er ekki með eru ekki síður andlegar og glíma hennar við kvíða og stress. Blume vann bronsverðlaun í 50 metra skriðsundi á síðustu Ólympíuleikum sem voru í Tókýó síðasta haust en hafði nokkrum mánuðum áður unnið silfur á Evrópumeistaramótinu í sömu grein. Hún hefur alls unnið 27 verðlaun á stórmótum í 25 og 50 metra laug þar af tíu gull, fimm silfur og tólf brons.
Sund Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira