Miami komið áfram og sýning hjá Morant á lokakaflanum í sigri Memphis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 07:30 Ja Morant gengur hér af velli eftir að hafa öðrum fremur séð til þess að Memphis Grizzlies vann Minnesota Timberwolves í fimmta leik liðanna. AP/Brandon Dill Miami Heat varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta og bættist þar í hóp með Boston Celtics. Miami Heat vann 97-94 sigur á Atlanta Hawks í fimmta leik liðanna sem fór fram í Atlanta og vann því einvígið 4-1. Þetta gerði Miami liðið þrátt fyrir að leika án bæði stjörnuleikmannanna Kyle Lowry og Jimmy Butler sem voru frá vegna meiðsla. The @MiamiHEAT execute perfectly on the last defensive possession of the game to get the win and advance! pic.twitter.com/PygOai493B— NBA (@NBA) April 27, 2022 Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 20 stig og 11 fráköst. Það var varnarleikur Miami sem var stjarnan í seríunni og þá sérstaklega vörn liðsins á bakvörðinn Trae Young. Young var aðeins með 15,4 stig í leik í einvíginu, hann nýtti aðeins 32 prósent skota sinna og var með jafnmarga tapaða bolta og stoðsendingar. Í lokaleiknum klikkaði Young á 10 af 12 skotum sínum og skoraði bara 11 stig. De'Andre Hunter var langstigahæstur hjá Hawks liðinu með 35 stig. OH MY JA!!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/gR6IBaFsAw— NBA (@NBA) April 27, 2022 Ja Morant bauð upp á sýningu í lok leiks þegar Memphis Grizzlies komst í 3-2 á móti Minnesota Timberwolves eftir 111-109 sigur. Morant skoraði ellefu síðustu stigin fyrir Memphis þar á meðal sigurkörfuna sekúndu fyrir leikslok. Hann endaði með 30 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar eftir að hafa boðið upp á 18 stiga lokaleikhluta. BIG 12 shines brightest in the BIG moments After tonight's game-winner by @JaMorant, check out all 4 of his game-winners! #GrindCity pic.twitter.com/JGIewLJWjB— NBA (@NBA) April 27, 2022 Desmond Bane var með 25 stig fyrir Memphis og Brandon Clarke kom með 21 stig af bekknum. Karl-Anthony Towns var atkvæðamestur hjá Minnesota með 28 stig og 12 fráköst en Anthony Edwards skoraði 22 stig. The Point God orchestrated the @Suns offense to victory, dropping 11 dimes to snatch a 3-2 series lead! #RallyTheValley@CP3: 22 PTS, 6 REB, 11 AST, 3 STL #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/uFlLuXjEzY— NBA (@NBA) April 27, 2022 Phoenix Suns er síðan komið 3-2 yfir á móti New Orleans Pelicans eftir 112-97 sigur í nótt. Suns var með frumkvæðið allan tímann en ekki illa að hrista af sér Pelíkanana. Mikal Bridges skoraði 31 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 22 stig og 11 stoðsendingar. Brandon Ingram var með 22 stig fyrir New Orleans liðið og CJ McCollum bætti við 21 stigi. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5) NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira
Miami Heat vann 97-94 sigur á Atlanta Hawks í fimmta leik liðanna sem fór fram í Atlanta og vann því einvígið 4-1. Þetta gerði Miami liðið þrátt fyrir að leika án bæði stjörnuleikmannanna Kyle Lowry og Jimmy Butler sem voru frá vegna meiðsla. The @MiamiHEAT execute perfectly on the last defensive possession of the game to get the win and advance! pic.twitter.com/PygOai493B— NBA (@NBA) April 27, 2022 Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 20 stig og 11 fráköst. Það var varnarleikur Miami sem var stjarnan í seríunni og þá sérstaklega vörn liðsins á bakvörðinn Trae Young. Young var aðeins með 15,4 stig í leik í einvíginu, hann nýtti aðeins 32 prósent skota sinna og var með jafnmarga tapaða bolta og stoðsendingar. Í lokaleiknum klikkaði Young á 10 af 12 skotum sínum og skoraði bara 11 stig. De'Andre Hunter var langstigahæstur hjá Hawks liðinu með 35 stig. OH MY JA!!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/gR6IBaFsAw— NBA (@NBA) April 27, 2022 Ja Morant bauð upp á sýningu í lok leiks þegar Memphis Grizzlies komst í 3-2 á móti Minnesota Timberwolves eftir 111-109 sigur. Morant skoraði ellefu síðustu stigin fyrir Memphis þar á meðal sigurkörfuna sekúndu fyrir leikslok. Hann endaði með 30 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar eftir að hafa boðið upp á 18 stiga lokaleikhluta. BIG 12 shines brightest in the BIG moments After tonight's game-winner by @JaMorant, check out all 4 of his game-winners! #GrindCity pic.twitter.com/JGIewLJWjB— NBA (@NBA) April 27, 2022 Desmond Bane var með 25 stig fyrir Memphis og Brandon Clarke kom með 21 stig af bekknum. Karl-Anthony Towns var atkvæðamestur hjá Minnesota með 28 stig og 12 fráköst en Anthony Edwards skoraði 22 stig. The Point God orchestrated the @Suns offense to victory, dropping 11 dimes to snatch a 3-2 series lead! #RallyTheValley@CP3: 22 PTS, 6 REB, 11 AST, 3 STL #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/uFlLuXjEzY— NBA (@NBA) April 27, 2022 Phoenix Suns er síðan komið 3-2 yfir á móti New Orleans Pelicans eftir 112-97 sigur í nótt. Suns var með frumkvæðið allan tímann en ekki illa að hrista af sér Pelíkanana. Mikal Bridges skoraði 31 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 22 stig og 11 stoðsendingar. Brandon Ingram var með 22 stig fyrir New Orleans liðið og CJ McCollum bætti við 21 stigi. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira