Vilja mislit, sæt og krúttleg lömb Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2022 22:30 Anna og Guðmundur eru eingöngu með mislitt fé. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðburður eru nú að hefjast hjá sauðfjárbændum um land allt. Bændur í Ölfusi segja lang skemmtilegast að fá mislit lömb. Af þeim sjö kindum, sem eru bornar hjá þeim erum fimm þrílembdar. Anna Höskuldsdóttir og Guðmundur Ingvarsson á bænum Akurgerði í Ölfusi eru með 45 kindur sér og fjölskyldunni til ánægju. Fyrstu ærnar báru fyrir nokkrum dögum og síðan koma hinar í kjölfarið. Barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn til að skoða og halda á lömbunum. Af þeim sjö, sem eru bornar núna eru fimm þrílembdar, sem Guðmundur segir allt of mikið. „Já, já, það er mikil fjórsemi enda er bústofninn af Ströndunum. Strandagenið, það klikkar ekki, kindurnar okkar eru allar ættaðar þaðan. Þetta er tvímælalaust skemmtilegasti tími ársins með kindurnar,“ segir Guðmundur.+ Guðmundur í Akurgerði, sem hefur alltaf mjög gaman af því að stússast í fénu á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anna er af Ströndunum. Hún segist bara vilja mislit lömb, þau séu svo falleg, sæt og krúttleg. „Já, ég vil bara liti, það er ég sem ræð, nei, nei, það er ekki ég sem ræð, við erum saman í þetta. Þetta er frábær og yndislegur tími í sveitinni, það er svo gaman þegar lömbin eru með svona marga lit,“ segir Anna. Anna og Guömundur eru sammála um að vorið sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni, ekki síst þegar lömbin eru að koma í heiminn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ættu fleiri að vera með kindur? „Já, bara svona nokkrar til að eiga heima og leika sér með.“ Anna, sem er svo hrifin af mislitum, sætum og krúttlegum lömbum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn? „Já, mjög, þeim finnst mjög gaman af þessu. Þau eiga öll einhverja kind hjá okkur,“ segir Anna, alsæl með lífið í sveitinni. Barnabörnin eru dugleg að heimsækja afa og ömmu í sveitina til að fá að halda á lömbunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Landbúnaður Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Anna Höskuldsdóttir og Guðmundur Ingvarsson á bænum Akurgerði í Ölfusi eru með 45 kindur sér og fjölskyldunni til ánægju. Fyrstu ærnar báru fyrir nokkrum dögum og síðan koma hinar í kjölfarið. Barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn til að skoða og halda á lömbunum. Af þeim sjö, sem eru bornar núna eru fimm þrílembdar, sem Guðmundur segir allt of mikið. „Já, já, það er mikil fjórsemi enda er bústofninn af Ströndunum. Strandagenið, það klikkar ekki, kindurnar okkar eru allar ættaðar þaðan. Þetta er tvímælalaust skemmtilegasti tími ársins með kindurnar,“ segir Guðmundur.+ Guðmundur í Akurgerði, sem hefur alltaf mjög gaman af því að stússast í fénu á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anna er af Ströndunum. Hún segist bara vilja mislit lömb, þau séu svo falleg, sæt og krúttleg. „Já, ég vil bara liti, það er ég sem ræð, nei, nei, það er ekki ég sem ræð, við erum saman í þetta. Þetta er frábær og yndislegur tími í sveitinni, það er svo gaman þegar lömbin eru með svona marga lit,“ segir Anna. Anna og Guömundur eru sammála um að vorið sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni, ekki síst þegar lömbin eru að koma í heiminn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ættu fleiri að vera með kindur? „Já, bara svona nokkrar til að eiga heima og leika sér með.“ Anna, sem er svo hrifin af mislitum, sætum og krúttlegum lömbum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn? „Já, mjög, þeim finnst mjög gaman af þessu. Þau eiga öll einhverja kind hjá okkur,“ segir Anna, alsæl með lífið í sveitinni. Barnabörnin eru dugleg að heimsækja afa og ömmu í sveitina til að fá að halda á lömbunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Landbúnaður Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira