Hæstánægð eftir skiptin til Puma: „Fannst Nike ekki gera nógu mikið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 09:00 Sara Björk Gunnarsdóttir er ein fjölmargra leikmanna sem hafa fært sig yfir til Puma á síðustu misserum. puma Puma hafði gengið með grasið í skónum eftir Söru Björk Gunnarsdóttur í tvö ár áður en hún samdi við íþróttavöruframleiðandann. Hún segir að Puma geri meira fyrir sig en Nike sem hún var áður samningsbundinn. Í janúar á síðasta ári var greint frá því að Sara hefði skrifað undir samning við Puma. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifaði Sara við myndir af sér í fatnaði frá Puma á Twitter. „Umboðsmaðurinn minn hafði verið í sambandið við Puma áður en ég samdi, alveg í tvö ár. Þeir höfðu reynt að fá mig í svolítið langan tíma en ég fílaði aldrei fótboltaskóna sem er það mikilvægasta, að þú fílir skóna sem þú spilar í,“ sagði Sara í samtali við Vísi í Prag í síðasta mánuði þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM. Landsliðsfyrirliðinn finnur mun á því viðmóti sem hún fær hjá Puma samanborið við Nike. „Svo á einhvern hátt fannst mér Nike ekki vera að gera nógu mikið þannig ég ákvað að prófa Puma skóna. Mér fannst vera góð þróun hjá þeim. Líka þjónustan og allt í kringum í Puma, hvernig þeir koma fram við kúnnana sína og þá sem þeir eru að styrkja,“ sagði Sara. Klippa: Sara um skiptin yfir til Puma „Ég kunni að meta það, samdi, þeir hafa sýnt mér ótrúlega mikinn stuðning og þjónustan er frábær og góð tengsl.“ Sara og stöllur hennar í Lyon tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 1-2 sigri á Paris Saint-Germain á laugardaginn. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum 22. maí. Sara fær þar tækifæri til að verða Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum með Lyon. Landslið kvenna í fótbolta Auglýsinga- og markaðsmál Íslendingar erlendis Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Sjá meira
Í janúar á síðasta ári var greint frá því að Sara hefði skrifað undir samning við Puma. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifaði Sara við myndir af sér í fatnaði frá Puma á Twitter. „Umboðsmaðurinn minn hafði verið í sambandið við Puma áður en ég samdi, alveg í tvö ár. Þeir höfðu reynt að fá mig í svolítið langan tíma en ég fílaði aldrei fótboltaskóna sem er það mikilvægasta, að þú fílir skóna sem þú spilar í,“ sagði Sara í samtali við Vísi í Prag í síðasta mánuði þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM. Landsliðsfyrirliðinn finnur mun á því viðmóti sem hún fær hjá Puma samanborið við Nike. „Svo á einhvern hátt fannst mér Nike ekki vera að gera nógu mikið þannig ég ákvað að prófa Puma skóna. Mér fannst vera góð þróun hjá þeim. Líka þjónustan og allt í kringum í Puma, hvernig þeir koma fram við kúnnana sína og þá sem þeir eru að styrkja,“ sagði Sara. Klippa: Sara um skiptin yfir til Puma „Ég kunni að meta það, samdi, þeir hafa sýnt mér ótrúlega mikinn stuðning og þjónustan er frábær og góð tengsl.“ Sara og stöllur hennar í Lyon tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 1-2 sigri á Paris Saint-Germain á laugardaginn. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum 22. maí. Sara fær þar tækifæri til að verða Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum með Lyon.
Landslið kvenna í fótbolta Auglýsinga- og markaðsmál Íslendingar erlendis Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti