Enginn Embiid og enginn möguleiki fyrir Sixers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 08:02 Jimmy Butler, Victor Oladipo og félagar í Miami Heat eru í góðri stöðu í einvíginu gegn Philadelphia 76ers. getty/Michael Reaves Miami Heat er komið í 2-0 í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildar NBA eftir 119-103 sigur á heimavelli í nótt. Joel Embiid missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla og án hans var róður Sixers þungur. Tyrese Maxey átti góðan leik og skoraði 34 stig en James Harden var bara með tuttugu stig úr fimmtán skotum. Tobias Harris skoraði 21 stig. Bam Adebayo nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og skoraði 23 stig úr aðeins ellefu skotum. Jimmy Butler skoraði 22 stig og gaf tólf stoðsendingar. Afmælisbarnið Victor Oladipo lagði nítján stig í púkkið af bekknum og besti sjötti maður tímabilsins, Tyler Herro, skoraði átján stig. Jimmy Butler dished out a dozen dimes and added 22 points to power the @MiamiHEAT to the Game 2 victory, taking a 2-0 series lead! #HEATCulture@JimmyButler: 22 PTS, 6 REB, 12 AST, 2 STL Game 3: Friday 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/gCJMrH15IM— NBA (@NBA) May 5, 2022 Bam Adebayo, Tyler Herro, and the birthday boy, Victor Oladipo, combined for 60 points in the @MiamiHEAT Game 2 Victory! #HEATCulture@raf_tyler: 18 PTS, 7 REB@VicOladipo: 19 PTS, 6 REB@Bam1of1: 23 PTS, 9 REB pic.twitter.com/p94XRhKK3F— NBA (@NBA) May 5, 2022 Chris Paul átti stórleik þegar Phoenix Suns sigraði Dallas Mavericks, 129-109, í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Silfurlið síðasta tímabils er 2-0 yfir í einvíginu. Paul skoraði 28 stig, þar af fjórtán í 4. leikhlutanum. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Devin Booker skoraði þrjátíu stig og Jae Crowder fimmtán. Chris Paul had 8 points at halftime before dominating the second half, scoring 20 points (9/10 FGM) to lead the @Suns to the Game 2 win to take a 2-0 series lead! #ValleyProud@CP3: 28 PTS, 6 REB, 8 AST Game 3: Friday, 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/RFbdoGo9LB— NBA (@NBA) May 5, 2022 Devin Booker (30 PTS) balled out in the @Suns Game 2 win!pic.twitter.com/U0HzO0UJJj— NBA (@NBA) May 5, 2022 Eins og í fyrsta leiknum lék Luka Doncic vel í nótt. Hann skoraði 35 stig og gaf sjö stoðsendingar en vantaði meiri hjálp. Reggie Bullock var næststigahæstur hjá Dallas með sextán stig. NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira
Joel Embiid missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla og án hans var róður Sixers þungur. Tyrese Maxey átti góðan leik og skoraði 34 stig en James Harden var bara með tuttugu stig úr fimmtán skotum. Tobias Harris skoraði 21 stig. Bam Adebayo nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og skoraði 23 stig úr aðeins ellefu skotum. Jimmy Butler skoraði 22 stig og gaf tólf stoðsendingar. Afmælisbarnið Victor Oladipo lagði nítján stig í púkkið af bekknum og besti sjötti maður tímabilsins, Tyler Herro, skoraði átján stig. Jimmy Butler dished out a dozen dimes and added 22 points to power the @MiamiHEAT to the Game 2 victory, taking a 2-0 series lead! #HEATCulture@JimmyButler: 22 PTS, 6 REB, 12 AST, 2 STL Game 3: Friday 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/gCJMrH15IM— NBA (@NBA) May 5, 2022 Bam Adebayo, Tyler Herro, and the birthday boy, Victor Oladipo, combined for 60 points in the @MiamiHEAT Game 2 Victory! #HEATCulture@raf_tyler: 18 PTS, 7 REB@VicOladipo: 19 PTS, 6 REB@Bam1of1: 23 PTS, 9 REB pic.twitter.com/p94XRhKK3F— NBA (@NBA) May 5, 2022 Chris Paul átti stórleik þegar Phoenix Suns sigraði Dallas Mavericks, 129-109, í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Silfurlið síðasta tímabils er 2-0 yfir í einvíginu. Paul skoraði 28 stig, þar af fjórtán í 4. leikhlutanum. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Devin Booker skoraði þrjátíu stig og Jae Crowder fimmtán. Chris Paul had 8 points at halftime before dominating the second half, scoring 20 points (9/10 FGM) to lead the @Suns to the Game 2 win to take a 2-0 series lead! #ValleyProud@CP3: 28 PTS, 6 REB, 8 AST Game 3: Friday, 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/RFbdoGo9LB— NBA (@NBA) May 5, 2022 Devin Booker (30 PTS) balled out in the @Suns Game 2 win!pic.twitter.com/U0HzO0UJJj— NBA (@NBA) May 5, 2022 Eins og í fyrsta leiknum lék Luka Doncic vel í nótt. Hann skoraði 35 stig og gaf sjö stoðsendingar en vantaði meiri hjálp. Reggie Bullock var næststigahæstur hjá Dallas með sextán stig.
NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira