Ekkert til í því að Mbappé hafi náð samkomulagi við PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 20:16 Kylian Mbappé er sem stendur leikmaður PSG. John Berry/Getty Images Framtíð franska fótboltamannsins Kylian Mbappé er enn í óvissu en samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við Real Madríd undanfarna mánuði en nýverið fór að sá orðrómur á kreik að hann gæti verið áfram í París. Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira