Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 12:06 Breiðablik skoraði fimm upp á Skaga. Vísir/Hulda Margrét Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram. Keflavík og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í mögnuðum leik. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði heimamanna, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik er staðan var 2-0. ÍBV breytti stöðunni í 2-3 en Adam Árni Róbertsson jafnaði fyrir Keflavík í blálokin. Á Akranesi var sjóðandi heitt lið Breiðabliks í heimsókn. Talandi um sjóðandi heitt, það er enginn jafn heitur og Ísak Snær Þorvaldsson þessa dagana. Hann skoraði tvívegis í frábærum 5-1 sigri gestanna og með smá heppni hefði Ísak Snær eflaust getað fullkomnað þrennu sína. Önnur mörk skoruðu Kristinn Steindórsson, Dagur Dan Þórhallsson og Anton Logi Lúðvíksson. Mark heimamanna var sjálfsmark frá Viktori Erni Margeirssyni. Klippa: ÍA 1-5 Breiðablik Miðvörður KA, Oleksiy Bykov, sá rautt í 0-0 jafntefli KR og KA í Bestu deild karla. Hann rak þá höfuðið í Kjartan Henry Finnbogason eftir að boltinn var úr leik. Atvikið sem og viðtal við Kjartan Henry eftir leik má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Kjartan Henry og rautt á Bykov Þá skoraði KR mark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rangstöðu mark KR Að lokum gerðu Stjarnan og Fram 1-1 jafntefli í Garðabæ. Guðmundur Magnússon kom gestunum yfir en Emil Atlason jafnaði metin. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 1-1 Fram Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn KR ÍA Keflavík ÍF Stjarnan Breiðablik ÍBV Fram Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Keflavík og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í mögnuðum leik. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði heimamanna, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik er staðan var 2-0. ÍBV breytti stöðunni í 2-3 en Adam Árni Róbertsson jafnaði fyrir Keflavík í blálokin. Á Akranesi var sjóðandi heitt lið Breiðabliks í heimsókn. Talandi um sjóðandi heitt, það er enginn jafn heitur og Ísak Snær Þorvaldsson þessa dagana. Hann skoraði tvívegis í frábærum 5-1 sigri gestanna og með smá heppni hefði Ísak Snær eflaust getað fullkomnað þrennu sína. Önnur mörk skoruðu Kristinn Steindórsson, Dagur Dan Þórhallsson og Anton Logi Lúðvíksson. Mark heimamanna var sjálfsmark frá Viktori Erni Margeirssyni. Klippa: ÍA 1-5 Breiðablik Miðvörður KA, Oleksiy Bykov, sá rautt í 0-0 jafntefli KR og KA í Bestu deild karla. Hann rak þá höfuðið í Kjartan Henry Finnbogason eftir að boltinn var úr leik. Atvikið sem og viðtal við Kjartan Henry eftir leik má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Kjartan Henry og rautt á Bykov Þá skoraði KR mark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rangstöðu mark KR Að lokum gerðu Stjarnan og Fram 1-1 jafntefli í Garðabæ. Guðmundur Magnússon kom gestunum yfir en Emil Atlason jafnaði metin. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 1-1 Fram Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn KR ÍA Keflavík ÍF Stjarnan Breiðablik ÍBV Fram Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann